okei þá eru 2 mánuðir liðnir af þessu æðislega ævintýri, mér finnst þetta nú samt bara eins og vika þetta er allt of fljótt að líða haha :D
!!
seinustu 2 vikur eru bara búna að vera rosa skemmtilegar, og ég er búinn að vera í fríi síðan 22 okt sem ég er mestuleiti búinn að eiða í saw myndirnar og svefn haha :)
Mánudagurinn (17 okt)
ohh þetta var ekki góð byrjun á degi ég fór semsagt í rútuna og nr 1. þá var stór trukkur fyrir framan okkur allan tíman þannig við vourm 10 mín seinna en við komum venjulega nr 2 þegar við komum til tournon þá þurftum við að skipta um rútu sem var ótrúlega tilgangslaust úatf helmingurinn fór aftur í sömu rútuna :O!! en þetta var pirrandi og ég mætti næstum því of seint (yfirleitt kem ég 20 mín of snemma,.....)
Svo á mánudögum fer ég í hádegi kl 11:30 og byrja aftur kl 2 til 3:30 s.s. einn tími eftir hádegi en þennan dag þá beið ég eftir þessum tíma og svo var hann bara ekki og enginn sagði okkur frá því ohh það var pirrandi ég hefði getað farið heim kl 11:30 haha :D!!! en eftir skólan fann ég Angus og við gerðum eithvað saman man ekki hvað það var :D
Þriðjudagurinn (18 okt)
ég vaknaði kl 8 og fór í skólan og þetta var fyrsti svona kaldi dagurinn en við tókum bekkjarmynd og annars var þetta bara venjulegur dagur :D en eftir skóla fór ég heim og blundaði smá hah !
Miðvikudagurinn (19 okt)
um ég fór í skólan og fór í bakaríið áður og fékk mér besta pain au chocolat sem ég hef smakkað :d og svo kl 12 þegar ég og laurine vorum að fara í strætóinn þá kom HELLIDEMBA ég var gegnblaut á 2 sekóndum og það var rosa kallt :( en ég keipti mér nú regnhliíf eftir það til að vera með í skólanum :D.
Fimmtudaguinn (20 okt)
ég fór í skólan og ég hef 3 tíma í pásu í hádeginu á fimtudögum þannig að ég og angus borðuðum saman og fórum svo og sátumst bara á einhvern crepe stað og spjöluðum eins lengi og við gátum sem var reindar ekki nógu og lengi ahah og við áttum ennþá klukkutíma eftir en við fórum í skólan og fundum eithvað að gera... eftir skólan var mér svo rosa kallt að ég fór undir sæng og hlustaði á tónlist framm að matnum og ég var svo þreitt að ég fór að sofa hálf 9 !!!! :D
föstudagurinn (21 okt)
þetta var fyrsti dagurinn sem ég sá fólk í úlpum sem að gerði mér kleift að koma í úlpu þegar ég vil var dolítið hrædd um að fólk horfi á mig skringilega þegar ég kem í minni stóru úlpu en þetta reddaðist :D! en þessi dagur var alveg fínn útaf ég þurfti ekki að mæta í 3 tíma af 6 þennan dag og ég var búinn kl 14:30 en ég þurfti að bíða eftir strætó til 5 !!!! og svo var bara komið 11 daga frí sem var rosa gaman... :D
Fríið mitt :d
Laugardagurinn 22 okt
ég var uppí rúmmi allan daginn að horfa á myndir haha
sunnudagurinn 23 okt
við fórum til ömmunar í mat sem var rosa gaman og um kvöldið gisti ég hjá Nikola (Bróðir Isabelle) og fjölskyldu í bæ sem er hliðina á Tournon (skólabænum mínum ) útaf daginn eftir fór ég heim til Candice. Ég og hún og Cassandra vorum að gera enskuverkefni saman sem við þurftum að klára.
Mánudagurinn 24 okt
Ég vaknaði og var pínu smeik við að vera fara niður í morgunnmat hjá þessari ókunugu fjölskyldu en þetta var bara fínt og ég fór niður í morgunmat og eftir morgun matinn þá fór ég með krökkunum þeirra í nitendo wii og ótrúlegt en satt þá unnu 4 og 8 ára krakkarnir mig alltaf !!! en um hádegið þá var lasagne í matinn en ekkert venjulegt lasagne það var sko spínat lasagne sem var rosa spes en ég borðaði það bara með bros á vör ahha :D!! en eftir matin kl 1 þá fór ég heim til Candice.... hún á flottasta hús í heimi og ég sagði henni það dolítið oft og vá hún var sko með stærsta sjónvarp í heimi ahha :D en við gerðum verkefnið okkar og þegar það var búið þá naglalakkaði ég cassandra og gerði sætar zebra neglur á hana :D en candice fann ekki neitt sem henni langaði í hah :D
Svo kl svona 5 þá kom kona nikola og sótti mig og ég fór heim til þeirra og ég horfði á harry potter 2 sem var fínnt ... reindar á frönsku en það var enskur texti jeii.... :D !! en svo borðaði ég hjá þeim og ég var að sína þeim hvernig stafrófið okkar er og ég söng stafasönginn og svo sögðu þau hvernig er íslenski fánin og ég teiknaði hann rosa floott en núna í gær sá ég íslenska fánan og þá kemur í ljós að ég teiknaði hann vitlaust ..... flott að vita ekki hvernig fáninn okkar er haha :D en kl 9 kom Isabelle og við fórum til Arlebosc :D.
Þriðjudagurinn 25 okt
þetta var bara letidagur hjá mér og ég svaf og horfði á myndir og fór svo í búðina með Isabelle og keipti mér allskonar vöruru :D en það var ekkert meira sem ég gerði þennan dag :S...
Miðvikudagurinn 26 okt
cillaði bara og var í tölvunni og svo fór ég kl 7 til Tournon og gisti þar :D..
Fimmtudagurinn 27 okt
sko þennan dag vaknaði ég kl 9 og ég og Babette fórum til pabba hennar þar sem allar systurnar hittust og við fórum í hádegismat þar og líka tíndum epli og hnetur og þetta var bara rosa gaman ein systir Babette er semsagt aðal AFS konan á mínu svæði og hún er líka með skiptinema sem heitir natalia hun er frá kólumbíu.. og hún hefur aldrei séð gul laufblöð né snjó mér fannst það alveg ótrúlegt og að það er svona 20 stig sem er kaldast hjá henni. hún sagði mér að hún hafi aldrei upplifað jafn kalda daga aha og það er bara búið að fara niður í 7 gráður :D ahha... ekkert mál fyrir mig :/.
íris kamilla :D!!

seinustu 2 vikur eru bara búna að vera rosa skemmtilegar, og ég er búinn að vera í fríi síðan 22 okt sem ég er mestuleiti búinn að eiða í saw myndirnar og svefn haha :)
Mánudagurinn (17 okt)
ohh þetta var ekki góð byrjun á degi ég fór semsagt í rútuna og nr 1. þá var stór trukkur fyrir framan okkur allan tíman þannig við vourm 10 mín seinna en við komum venjulega nr 2 þegar við komum til tournon þá þurftum við að skipta um rútu sem var ótrúlega tilgangslaust úatf helmingurinn fór aftur í sömu rútuna :O!! en þetta var pirrandi og ég mætti næstum því of seint (yfirleitt kem ég 20 mín of snemma,.....)
Svo á mánudögum fer ég í hádegi kl 11:30 og byrja aftur kl 2 til 3:30 s.s. einn tími eftir hádegi en þennan dag þá beið ég eftir þessum tíma og svo var hann bara ekki og enginn sagði okkur frá því ohh það var pirrandi ég hefði getað farið heim kl 11:30 haha :D!!! en eftir skólan fann ég Angus og við gerðum eithvað saman man ekki hvað það var :D
Þriðjudagurinn (18 okt)
ég vaknaði kl 8 og fór í skólan og þetta var fyrsti svona kaldi dagurinn en við tókum bekkjarmynd og annars var þetta bara venjulegur dagur :D en eftir skóla fór ég heim og blundaði smá hah !
Miðvikudagurinn (19 okt)
um ég fór í skólan og fór í bakaríið áður og fékk mér besta pain au chocolat sem ég hef smakkað :d og svo kl 12 þegar ég og laurine vorum að fara í strætóinn þá kom HELLIDEMBA ég var gegnblaut á 2 sekóndum og það var rosa kallt :( en ég keipti mér nú regnhliíf eftir það til að vera með í skólanum :D.
Fimmtudaguinn (20 okt)
ég fór í skólan og ég hef 3 tíma í pásu í hádeginu á fimtudögum þannig að ég og angus borðuðum saman og fórum svo og sátumst bara á einhvern crepe stað og spjöluðum eins lengi og við gátum sem var reindar ekki nógu og lengi ahah og við áttum ennþá klukkutíma eftir en við fórum í skólan og fundum eithvað að gera... eftir skólan var mér svo rosa kallt að ég fór undir sæng og hlustaði á tónlist framm að matnum og ég var svo þreitt að ég fór að sofa hálf 9 !!!! :D
föstudagurinn (21 okt)
þetta var fyrsti dagurinn sem ég sá fólk í úlpum sem að gerði mér kleift að koma í úlpu þegar ég vil var dolítið hrædd um að fólk horfi á mig skringilega þegar ég kem í minni stóru úlpu en þetta reddaðist :D! en þessi dagur var alveg fínn útaf ég þurfti ekki að mæta í 3 tíma af 6 þennan dag og ég var búinn kl 14:30 en ég þurfti að bíða eftir strætó til 5 !!!! og svo var bara komið 11 daga frí sem var rosa gaman... :D
Fríið mitt :d
Laugardagurinn 22 okt
ég var uppí rúmmi allan daginn að horfa á myndir haha
sunnudagurinn 23 okt
við fórum til ömmunar í mat sem var rosa gaman og um kvöldið gisti ég hjá Nikola (Bróðir Isabelle) og fjölskyldu í bæ sem er hliðina á Tournon (skólabænum mínum ) útaf daginn eftir fór ég heim til Candice. Ég og hún og Cassandra vorum að gera enskuverkefni saman sem við þurftum að klára.
Mánudagurinn 24 okt
Ég vaknaði og var pínu smeik við að vera fara niður í morgunnmat hjá þessari ókunugu fjölskyldu en þetta var bara fínt og ég fór niður í morgunmat og eftir morgun matinn þá fór ég með krökkunum þeirra í nitendo wii og ótrúlegt en satt þá unnu 4 og 8 ára krakkarnir mig alltaf !!! en um hádegið þá var lasagne í matinn en ekkert venjulegt lasagne það var sko spínat lasagne sem var rosa spes en ég borðaði það bara með bros á vör ahha :D!! en eftir matin kl 1 þá fór ég heim til Candice.... hún á flottasta hús í heimi og ég sagði henni það dolítið oft og vá hún var sko með stærsta sjónvarp í heimi ahha :D en við gerðum verkefnið okkar og þegar það var búið þá naglalakkaði ég cassandra og gerði sætar zebra neglur á hana :D en candice fann ekki neitt sem henni langaði í hah :D
Svo kl svona 5 þá kom kona nikola og sótti mig og ég fór heim til þeirra og ég horfði á harry potter 2 sem var fínnt ... reindar á frönsku en það var enskur texti jeii.... :D !! en svo borðaði ég hjá þeim og ég var að sína þeim hvernig stafrófið okkar er og ég söng stafasönginn og svo sögðu þau hvernig er íslenski fánin og ég teiknaði hann rosa floott en núna í gær sá ég íslenska fánan og þá kemur í ljós að ég teiknaði hann vitlaust ..... flott að vita ekki hvernig fáninn okkar er haha :D en kl 9 kom Isabelle og við fórum til Arlebosc :D.
Þriðjudagurinn 25 okt
þetta var bara letidagur hjá mér og ég svaf og horfði á myndir og fór svo í búðina með Isabelle og keipti mér allskonar vöruru :D en það var ekkert meira sem ég gerði þennan dag :S...
Miðvikudagurinn 26 okt
cillaði bara og var í tölvunni og svo fór ég kl 7 til Tournon og gisti þar :D..
Fimmtudagurinn 27 okt
sko þennan dag vaknaði ég kl 9 og ég og Babette fórum til pabba hennar þar sem allar systurnar hittust og við fórum í hádegismat þar og líka tíndum epli og hnetur og þetta var bara rosa gaman ein systir Babette er semsagt aðal AFS konan á mínu svæði og hún er líka með skiptinema sem heitir natalia hun er frá kólumbíu.. og hún hefur aldrei séð gul laufblöð né snjó mér fannst það alveg ótrúlegt og að það er svona 20 stig sem er kaldast hjá henni. hún sagði mér að hún hafi aldrei upplifað jafn kalda daga aha og það er bara búið að fara niður í 7 gráður :D ahha... ekkert mál fyrir mig :/.
við enduðum með þetta eftir þennan fína dag :D
Föstudagurinn 28 okt
vaknaði kl 10 og ég fór í valrhona (súkkulaðiverksmiðjuna) með babette og ég keipti mér ýmist gúmmelaði .. en það voru semsagt texasbúar í búðini þetta er aðal ferðamanna staðurinn sko.. og það voru allir að tala ensku það var rosa gaman og á meðan ég labbaði hringi og hringi að smakka endalaust súkkulaði var ég með eithvað rosa glott á mér bara útaf ég skildi fólkið í kringum mig.. en það voru nú 3 konur sem voru að tala um að ég væri að borða of mikið og skildu ekki að ég væri ekki bara með illt í maganum en mér langaði þá að labba uppað þeim og tala við þær á ensku en ég þorði því ekki ahha :D..
En eftir hádegi þá fór ég með Cassasöndru, candice og vinkonu þeirra Lisu til Valance að versla sem var rosa gaman ég fann mér sæta peysu :D en.. það sem var pirrandi var að ég var alltaf á eftir þeim ahha en ég sagði að þetta væri alltilæ þetta er líka svona á íslandi ahha :dáður en við fórum þá fékk ég mér 'Super cookie' sem var geðveikt góð og stór :D en svo þegar við vorum að fara aftur til tournon með lestini þá sátumst við í 1 class úataf það var engin þar.. við tókum ekki eftir því strax en þegar ég sá það sagði ég stelpur meigum við vera hérna.. getur hann ekki látið okkur borga eitthvað eða sektað okkur haha en þær sögðu að þetta breitti engu en svo komu 4 löggur og við fengum bara allar smá sjokk en ég sagði að við gætumm ekki fært okkur bara útaf þær kæmu haha en svo reddaðist þetta og kallin sem kíkir á miðana sagði ekkert við þessu þannig að þetta var alltilæ og svo þegar við komum til tournon skutlaði mamma cassöndru mér heim til babette og svo um kvöldið fór ég til arlebosc og um kvöldið þá fór ég á svona spilakvöld hjá Laurine og vinum hennar í arlebosc þó að ég hafi nú ekki spilað neitt haah :D
Laugardagurinn 29 okt
vaknaði kl 10 og við fórum til valance og við fórum í búðir og ég fór í skóbúð sem var með klikkuðum barnaskóm vá mér langaði að kaupa þá alla en svo fórum við í svona risa stóra draslbúð nokkurnvegin og ég sá svo ótrúlega svalt dót sem ég vil að mamma kaupi og noti í shell fyrir matarskammt franskar ahha :D
coool !!!!!!
á sunnudaginn og mánudaginn þá gerði ég ekkert skemmtilegt ..var bara að cilla :D
í dag 1 nóvember þá er semsagt saints day hérna og við fórum á svona fjölskyldu reunion sem var finnt og við fórum líka í kirkju sem var rosa öðruvísi en samt svo líkt íslenskri kirkju ahha :D
En við eftir kirkjuna var ég að tala við prestin og hann spurði hvað flestir á íslandi væru catholic eða lautherin og ég kann ekki á þessi nöfn þannig að ég sagði að við værum catholic en ég hélt að við værum bara cristian en ég veit ekkert um þetta ahah og svo fórum við heim og við borðuðum með sebastian og aurelie :D og svo fór ég bara að sofa og skóli á morgunn og skólinn er svona eins og að það sé föstudagur til að við fáum einn frídag í maí ahah :D en það þíðir að það eru 2 íþóttir í þessari viku sem ég er ekki að fíla en svona er lífið og svo um helgina er ég að fara á AFS helgi sem verður snild.. við erum að fara skoða eithvað í rútu þannig það koma sennilega myndir von bráðar ;D
- frakkar eru ekki góðir í umferðini á kvöldin og slökkva ekki á háuljósonum þegar þeir mæta bílum
-ég á afmæli eftir 22 daga :D!!!!! (sendar gjafir vel þegnar ahahah :D)
jæja þetta er nóg :D en við sjáumst í næsta stríði
íris kamilla :D!!
Sakna þin:* og við þurfum að fara að taka skype date bráðum!
ReplyDeleteps. við erum ekki catholic! hah
oh hvað erum við þá hvað heitir það ?
ReplyDeleteÞetta er geggjað flott það væri snilld að hafa svona frönskuhaldara i shell fyrir franskarnar algjör snilld.. hvað kostar stikkið :)
ReplyDeleteþú þarft að æfa þig í wii held ég :) hún bíður hér í góðum höndum.
Eru þetta brún epli? en eru þau ekki góð svona beint af trjánum?
Jæja hvenær koma myndir? Ég er að fara í sunnudagsmat til ömmu næsta sunnudag og ég ætlaði að sýna henni myndir, svo settu þær inn fyrir þann tíma ;)
ReplyDeleteEn skemmtilegt blogg og have fun áfram, bíð spennt eftir myndum! :)
-Gunnhildur Jódís