Mánudagur
Ég vakna kl 05:30 og geri mig til, borða og svona til að ég geti farið í strætó kl 06:30.
Klukkan 8 byrjar skólinn minn og ég er í honum til 15:30. eftir skóla labba ég í 20 mín heim til mín og loksins þegar ég er kominn heim er ég svo þreitt að ég leggst bara uppí rúmm og hlusta á ipodin minn. Klukkan svona 7-8 er borðað oftast bara eithvað grænmeti og hollusta(í gær voru soðnar gulrætur og laukur ekkert annað(nema brauð og ostar það er alltaf ....)) svo eftir matinn er ég annaðhvort að horfa á sjónvarpið eða bara byrjuð að hátta :d ég fer oftast að sofa kl 10 hah..
Þriðjudagur
Þá þarf ég ekki að byrja í skólannum fyrr en kl 08:30 þannig að ég sef til 07:00 og geri mig til. kl 08:05 legg ég af stað og ég er í skólanum til 15:30 eða 16:30 fer eftir hvaða vika það er en svo fer ég vara heim og geri það sama hvæili mig og svoleiðis :d
Miðvikudagur
vakna kl 06:30.... byrja í skólanum kl 08:00 er búinn kl 12:00 fer svo með rútunni til Arlebosc og ég og laurine bíðum eftir isabelle til 2:30 utaf við búum aðeins fyrir utan bæinn :) síðan fer bara eftirþví hvað ég geri allan daginn hér það er ekkert spes..
Fimmtudagur
Ég vakna kl 05:30 til að taka rútunna kl 06:30 og fer í skólann kl 08:00 til 17:30 labba svo heim og cilla þangað til að það er matur og svo sofa :D
Föstudagur
Ég er í skólanum frá 08:00 til 17:30 og svo tek ég rútuna til arlebosc :D
stundataflan mín :d
Þetta er svona basic vika hjá mér og ég er btw alltaf geispandi hahha :D
núna koma bara nokkur random atriði :d
- Þegar það er sagt að frakkar sníta sér í tíma er meint það og það líka sogið upp í nefið og það líka kröftulega :O
-Það reykja næstum ALLIR í skólanum líka kennarar
-ég sá krakka vera að rúlla upp það sém ég held að var jóna fyrir framan skólann.
- Það er drukkið morgun kaffið,teð í skál.
-Það er allt talsett í sjónvarpinu
- hingaðtil er alltaf svona u.þ.b 30 gráður sem er stundum alltof heitt.
-þó að það sé alltaf svona heitt þá klæða allir sig alltaf mikið og eru alltof mikið í lokuðum skóm og sokkum haha :d
-næstu 3 mánuðinna í íþróttum er hlaup í 2 tíma :(
ég sá 2 eðlur í garðinum mínum
- ef að ég hef gluggan opin geta eðlurnar komið inntil mín :O
-Það eru gautungar útum allt.
- Frakklands íris er sko næstum ekkert hrædd við þá ég stend bara og horfi í einhverja aðra átt þangað til að þeir fara haha :D
-hei gunnhildur mannstu eftir morgunkorninu sem leit út eins og gullt coco puffs það er sko til hér :)
-á morgunn er verið að fara taka viðtal við okkur skiptinemana sem kemur í local blaðinu í turnon hah :d
veit ekkii mikið meira til að segja en voandi njótið þið .... :D
iris kamilla
Ertu ekki að grínast í mér !!!
ReplyDeletevá hvað þú ert heppin ;)
En vá hvað þú þarft alltaf að vakna snemma ;p
og ekkert byrjuð að mingla í skólanum við aðra?
kv
-Gunnhildur Jódís
ja sona maður reinir að mingla og tvær rosa skemmtó stellpur sogðu að við þirftum að fara saman til valance sem er stór bær með h&m að versla hehe og ég bara uuu oki !!! en já annars er frekar ervitt að vera með krokkunum þau tala svo lítið af ensku en eg bara reini að pikka upp orðin hjá þeim :D
ReplyDeleteNice H&M þú verður að skella þér þangað ;)
ReplyDeleteog ertu þá alltaf með lokaðan gluggan :)
en ekki byrja að reykja, plís
Hvenær ferð þú í skóla frí og hvað er planið að gera þá?
kveðja,
Sigrún
já ég er eigilega alltaf með lokaðan gluggan og er ekki buinn að ahveða neitt fyrir næsta frí sem er i október eða nóv ;)
ReplyDelete