jæja þá er ég buinn að vera hér í Arlebosc i 3 vikur og það er búið að vera rosa stuð :D..
á föstudeginum fyrir viku þá fór ég í íþróttir og tók þátt og það var svo erfitt vá og eftir íþróttir þá fær maður ekki að fara í sturtu maður þarf bara að vera sveittur og ógeðslegur restina af deginnum og við tegjum ekki á eftir tíman heldiur........maður þarf sko að taka þátt í íþróttunum hér og ég er í hlaupi núna næstu 2 mánuðina sem mér finnst ekki gaman :D heh
PS við förum með rútu á einhvern íþróttavöll til að hlaupa og þegar við vorum að fara til baka var ég seinust í rútuna og kennarinn bara drífðu þig og ég var nú að labba eins hratt og ég gat og þegar ég kom í rútuna var bara starað á mig aahah það var óþæginlegt .. :/
helgina eftir það gerði ég rosa lítið en ég vaknaði semsagt á laugardeginum og það var versti dagurinn útaf því að ég var með hausverk og mér var illt i maganum og ég gubbaði sem gerði byrjunina af deginum ekkert frábæra en isabelle spurði mig hvort það væri i lagi með mig og ég sagði henni hvað var að og hun reddaði mér verkjalifum og smá lúr seinna leið mér muuuun betur :D ég gerði ekkert meira þann dag nema ég fór á skype með mömmu og pabba og gunnhildi það var rosa gaman að tala við þau....:) á sunnudaginn gerði ég ekkert spes var eiginlega bara i tölvunni minnir mig ehe :D
Skólinn í þessari seinustu viku var rosa skemmtó útaf nuna er ég að ná samhengi í einhverjum umræðum og ég reini að læra eithvað i frönsku alla daga þó að allt sem ég heiri fer í gegnum hausinn minn og ég gleymi öllu hah :(. en í vikunni kinntist ég líka fleiri krökkum sem voru rosalega skemmtilegir en það er rosa hópa skipt i skólanum þannig að þessir krakkar eru ekkert mikið með krökkunum sem ég er með en það stoppar mig ekkert :D..
í vikunni þá var ég að fara i skólann og var alveg að koma og ég var að labba framhjá strætóstöðinni .. þá var ég að labba framhjá einhverjum strákum og allt í einu pikkar einn þeirra i mig og segir eithvað við mig á frönsku og ég segi bara je ne parle francais..(ég tala ekki frönsku) og þá fara þeir allir að skelli hlægja og ég bara shitt hvað sagði ég vitlaust :/.... og þá byrjaði einn þeirra á enksukunnáttunni sinni bara I love you, you have a nice ass, i got a big dick o.s.f og ég bara vissi ekkert hvað ég átti að halda haha en ég hélt bara áfram að labba í skólan en þeir aðra átt en alltí einu heiri ég öskrað I LOVE YOU og mér fannst það bara finndið ahah :D..
Á fimmtudaginn var ég í ítölsku sem ég er ekki með mörgum sem ég þekki í þannig að þegar að það komu svona frímínótur var ég semi ein.. en svo labbaði ég frammhjá einhverjum krökkum úr ítölskutímanum og þau byrjuðu bara að tala við mig og spurja mig hvað ég væri lengi i frakklandi og svo kom ein strákur og spir mig hvernig mér líkar við strákana i frakklandi og ég sagði þeir eru fínir.. svo er spurt mig hvernig mer finnst um stákinn sem spurði mig....já hann er ekkert ljótur hah og svo segir hann fynst þér gaman á diskó og ég svaraði játandi síðan segir hann bara að við verðum að fara saman á diskó að dansa og ég bara endilega hví ekki ahah :D ..... svo fór ég i annan íþróttatíman á föstudeginum og kennarinn skammaði mig fyrir að vera ekki buinn að kaupa ienhverja skó (sem eru btw i pósti ) og ég sagði honum það en hann var samt ekki með góðan tón í röddini en eftir á þá var aðeins teigt á sem betur fer :D
á laugardaginn vaknaði ég og fór í tölvunna og þá bauð laurine (sys ) mér með í partý um kvöldið með vinum sínum og ég tók bara vel í það og sagði bara endilega.. svo um kvoldið þegar ég var að gera mig til hugsaði ég mikið um hvaða fötum ég ætti eiginlega að fara í og ég skipti rosa oft um ahha :D.. en svo lögðum við af stað (partýið var í Lamastre sem er 20 mín í burtu ).
Það var rosa gaman í partýinu og síðan bökuðu stelpurnar sem áttu heima þarna crêpes og við fengum þannig með nuttela sem var rosa gott og líka með skinku og ost.. svo kl svona hálf eitt þá fórum við á einhvern klúbb að dansa en það var rosa gaman samt pínu skrítið útaf það var enginn þar þannig að þetta vorum eiginlega bara við að dansa sem var bara finndið haha þannig að það var rosa gaman.
í dag (sunn) vaknaði ég frekar seint og fór strax i hádegismat en svo kl 4 fórum við í kaffi til bróðir isabelle sem var rosa gaman og ég var að útskýra hvernig menntaskóli virkar þeim fannst það rosa flókið en annars skildi ég ekkert hvað þau voru að tala um þannig að ég fékk mér bara blýannt og blað og krotaði ahha :D ...
random dót...
- í húsum hérna í frakklandi er sér klósettherbergi og sér baðherbergi með vask og sturtu.
- Það er allt útí skordýrum sem ég hef aldrey áður séð .. ;(
- ég er buinn að sjá 18 eðlur ... já ég er að telja hah
-vegirnir hérna eru bara beygjur eignlega og ég er frekar rútuhrædd en þetta er að koma til en ég er roossa stressuð yfir því að taka ''dauða rútuna'' á veturnar eða þegar er hálka :/...
-frakkar elska nuttela og borða miiiiikið af því ahah ..
- ostarnir hér eru margir rosa góðir en sumir aðeins of sterkir fyrir mig ehhe en ég borða samt alltaf ost í öll mál og brauð :D
- ég er byrjuð að skilja mikið hér á heimilinu í samræðunum ehhe ;D.
-það kommenta mjög margir á hvað neglurnar mínar eru flottar .. það er gaman .
- það er kallt á morgnana en sjóðandi heitt um daginn... rosa erfitt að velja föt á morgnana :(..
-krakkaarnir fá heimavinnu i öllum tímum :O.. ég þarf ekki að gera hana hah ..
-maturinn hérna er rosa góður.
-ég er ekkert að ná að tana ;(...
-allir skórnir mínir eru að detta í sundur áðan var ég að líma einn með límbandi til að ahann haldist út vikuna hah :D
- Þar sem ég bý er alveg fáranlega flott útsíni :d.
komið nóg í bili :D
-íris kamilla :D
Sunday, September 25, 2011
Wednesday, September 14, 2011
bara hitt og þetta :D
jæja ég áhvað að skella smá svona um skólann og hvernig venjuleg vika er hjá mér haha :D
Mánudagur
Ég vakna kl 05:30 og geri mig til, borða og svona til að ég geti farið í strætó kl 06:30.
Klukkan 8 byrjar skólinn minn og ég er í honum til 15:30. eftir skóla labba ég í 20 mín heim til mín og loksins þegar ég er kominn heim er ég svo þreitt að ég leggst bara uppí rúmm og hlusta á ipodin minn. Klukkan svona 7-8 er borðað oftast bara eithvað grænmeti og hollusta(í gær voru soðnar gulrætur og laukur ekkert annað(nema brauð og ostar það er alltaf ....)) svo eftir matinn er ég annaðhvort að horfa á sjónvarpið eða bara byrjuð að hátta :d ég fer oftast að sofa kl 10 hah..
Þriðjudagur
Þá þarf ég ekki að byrja í skólannum fyrr en kl 08:30 þannig að ég sef til 07:00 og geri mig til. kl 08:05 legg ég af stað og ég er í skólanum til 15:30 eða 16:30 fer eftir hvaða vika það er en svo fer ég vara heim og geri það sama hvæili mig og svoleiðis :d
Miðvikudagur
vakna kl 06:30.... byrja í skólanum kl 08:00 er búinn kl 12:00 fer svo með rútunni til Arlebosc og ég og laurine bíðum eftir isabelle til 2:30 utaf við búum aðeins fyrir utan bæinn :) síðan fer bara eftirþví hvað ég geri allan daginn hér það er ekkert spes..
Fimmtudagur
Ég vakna kl 05:30 til að taka rútunna kl 06:30 og fer í skólann kl 08:00 til 17:30 labba svo heim og cilla þangað til að það er matur og svo sofa :D
Föstudagur
Ég er í skólanum frá 08:00 til 17:30 og svo tek ég rútuna til arlebosc :D
Þetta er svona basic vika hjá mér og ég er btw alltaf geispandi hahha :D
núna koma bara nokkur random atriði :d
- Þegar það er sagt að frakkar sníta sér í tíma er meint það og það líka sogið upp í nefið og það líka kröftulega :O
-Það reykja næstum ALLIR í skólanum líka kennarar
-ég sá krakka vera að rúlla upp það sém ég held að var jóna fyrir framan skólann.
- Það er drukkið morgun kaffið,teð í skál.
-Það er allt talsett í sjónvarpinu
- hingaðtil er alltaf svona u.þ.b 30 gráður sem er stundum alltof heitt.
-þó að það sé alltaf svona heitt þá klæða allir sig alltaf mikið og eru alltof mikið í lokuðum skóm og sokkum haha :d
-næstu 3 mánuðinna í íþróttum er hlaup í 2 tíma :(
ég sá 2 eðlur í garðinum mínum
- ef að ég hef gluggan opin geta eðlurnar komið inntil mín :O
-Það eru gautungar útum allt.
- Frakklands íris er sko næstum ekkert hrædd við þá ég stend bara og horfi í einhverja aðra átt þangað til að þeir fara haha :D
-hei gunnhildur mannstu eftir morgunkorninu sem leit út eins og gullt coco puffs það er sko til hér :)
-á morgunn er verið að fara taka viðtal við okkur skiptinemana sem kemur í local blaðinu í turnon hah :d
veit ekkii mikið meira til að segja en voandi njótið þið .... :D
iris kamilla
Mánudagur
Ég vakna kl 05:30 og geri mig til, borða og svona til að ég geti farið í strætó kl 06:30.
Klukkan 8 byrjar skólinn minn og ég er í honum til 15:30. eftir skóla labba ég í 20 mín heim til mín og loksins þegar ég er kominn heim er ég svo þreitt að ég leggst bara uppí rúmm og hlusta á ipodin minn. Klukkan svona 7-8 er borðað oftast bara eithvað grænmeti og hollusta(í gær voru soðnar gulrætur og laukur ekkert annað(nema brauð og ostar það er alltaf ....)) svo eftir matinn er ég annaðhvort að horfa á sjónvarpið eða bara byrjuð að hátta :d ég fer oftast að sofa kl 10 hah..
Þriðjudagur
Þá þarf ég ekki að byrja í skólannum fyrr en kl 08:30 þannig að ég sef til 07:00 og geri mig til. kl 08:05 legg ég af stað og ég er í skólanum til 15:30 eða 16:30 fer eftir hvaða vika það er en svo fer ég vara heim og geri það sama hvæili mig og svoleiðis :d
Miðvikudagur
vakna kl 06:30.... byrja í skólanum kl 08:00 er búinn kl 12:00 fer svo með rútunni til Arlebosc og ég og laurine bíðum eftir isabelle til 2:30 utaf við búum aðeins fyrir utan bæinn :) síðan fer bara eftirþví hvað ég geri allan daginn hér það er ekkert spes..
Fimmtudagur
Ég vakna kl 05:30 til að taka rútunna kl 06:30 og fer í skólann kl 08:00 til 17:30 labba svo heim og cilla þangað til að það er matur og svo sofa :D
Föstudagur
Ég er í skólanum frá 08:00 til 17:30 og svo tek ég rútuna til arlebosc :D
stundataflan mín :d
Þetta er svona basic vika hjá mér og ég er btw alltaf geispandi hahha :D
núna koma bara nokkur random atriði :d
- Þegar það er sagt að frakkar sníta sér í tíma er meint það og það líka sogið upp í nefið og það líka kröftulega :O
-Það reykja næstum ALLIR í skólanum líka kennarar
-ég sá krakka vera að rúlla upp það sém ég held að var jóna fyrir framan skólann.
- Það er drukkið morgun kaffið,teð í skál.
-Það er allt talsett í sjónvarpinu
- hingaðtil er alltaf svona u.þ.b 30 gráður sem er stundum alltof heitt.
-þó að það sé alltaf svona heitt þá klæða allir sig alltaf mikið og eru alltof mikið í lokuðum skóm og sokkum haha :d
-næstu 3 mánuðinna í íþróttum er hlaup í 2 tíma :(
ég sá 2 eðlur í garðinum mínum
- ef að ég hef gluggan opin geta eðlurnar komið inntil mín :O
-Það eru gautungar útum allt.
- Frakklands íris er sko næstum ekkert hrædd við þá ég stend bara og horfi í einhverja aðra átt þangað til að þeir fara haha :D
-hei gunnhildur mannstu eftir morgunkorninu sem leit út eins og gullt coco puffs það er sko til hér :)
-á morgunn er verið að fara taka viðtal við okkur skiptinemana sem kemur í local blaðinu í turnon hah :d
veit ekkii mikið meira til að segja en voandi njótið þið .... :D
iris kamilla
Sunday, September 11, 2011
París og fyrstu dagarnir :d
Jæja ég er búinn eða vera i frakklandi i viku og það er alveg rosalega gaman J
Á föstudeginum áttum við flug kl 8 (sem var btw seinkað um 2 tíma L )og ég og mamma og gunnhildur fórum uppá fliugvoll að kveðjast. Maður fékk bara kökk í hálsinn við að seigja bæ og vita að maður sjá þær ekki fyrr en eftir ár en jæja.....
Svo vorum við skiptinemarnir í leifstöð og við sátum á einhverjum stað og spjölluðum sem var bara gaman ;D
Síðan hófst 2 tíma og 50 mínótna flug sem var ágætt fyrir utan ískur í dekkjunum Þá varð ég mjög hrædd við hélt að vélinn væri að springa hah.
Þegar við loksins komum til parísar og stigum útut vélinni blöskraði við mér brjálaður hiti. Ég get svo svarið það að ég hefði bara fundið liktina af hitanum :D
En já á flugvellinum i parís biðum við i uþb klukkutíma eftir töskonum okkar og svo biðum við í 1 klukkutíma í viðbót eftir fleiri afs krökkum sem voru víst tíndir.
Loks fórum við öll AFS krakkarnir í rútu á hostelið okkar en þar þurftum við nú að bíða í 1 tíma í viðbót eftir herbergjum sem var ekkert sérstaklega gaman. Ég lennti í herbergi með sædísi frá íslandi, rebeccu og lauru frá usa. Við fórum svo í kvöldmat í kaffeteríunni sem var bara einn vaersti matur sem eg hef smakkað haha en það var einhver osta pizza og ég bara var hrædd um að ég væri að fara borða vondann mat næsta árið ahha ;D Síðan fórum við bara að sofa útaf allir voru svo þreittir eftir ervið ferðalög.
Daginn eftir fórum við svo í morgunmat og svo fórum við í rútuferð um parís sem var bara rosa gaman að sjá alla flottu staðina eins og effel turnin og margt fleira :D svo fengum við að fara ut og taka myndir með effel turninum . Eftir 2 tíma rútuferð var haldið aftur á hostelið í hádegismat og þar fórum við í hópa og kynntumst nýju fólki síðan kom bara kvoldmatur aftur, og aftur var ekkkert spes matur ;/. Um kvoldið var svo welcome meeting sem var bara aðalega verið að láta alla venjast að kyssa alla á kinnarnar og það var líka verið að tala um morgunnin hvernig hann færi framm og svona. Síðan áttum við bara að fara sofa en ég og rebecca spjölluðum nú samt saman í 2 tíma lengur um lífið og tilveruna.
Daginn eftir vöknuðum við kl 6 og byrjuðum að fara í sturtu og gera okkur klárar utaf því að við vorum að fara í 6 tíma rútuferð kl 8;30 til collin du rhone (hérðasins okkar) en því var nú seinnkað um klukkutíma þannig að við fórum bara í morgunnmat og cilluðum þangað til :d
Svo hófst þessi blessaða ferð i rútunni og ég sat bara með íslendingunum og naut þess að tala íslensku aðeins lengur. Svo stoppuðum við eftir 3 tíma og fengum okkur eithvað skemmtó i einhverri búð sem var mjög góð búð og ég hefði geta keipt hana alla útaf því að það var allt í svo flottum pakkningum :D. !!!!!
En svo loks þegar við komum til staðsins sem að fjölskyldurnar áttu að vera var sagt okkur að labba kílómeter upp einhverja brekku sem var ekki gaman ....
Svo var bara spenningurinn í hámarki og manni vissi ekki hvernig manni átti að líða en það var svo bara alltílagi og ég og fjölskyldan mín fórum svo bara i einhverja veislu fyrir barn bróðir mömmu minnar og þar var maður bara kysstur hægri vinstir haha. Þegar veislan var búinn fór ég bara heim með mömmu og sys :D eheh og tók uppúr töskunum og gerði herbergið mitt flott og svo gaf ég þeim gjafirnar sem ég kom með og þær elskuðu allt það voru sáttar með ponnukökupönnu en eftir það fór ég nú bara uppí rúmm útaf ég var alltof þreytt :D.
Ég segi ykkur bara smá frá vikunni sem leið dag eftir dag :D
Mánudagur
Ég vaknaði og var ein heima með laurine og ég fékk mér morgunnmat og fór í sturtu og horfði smá útumm gluggann heh (flott útsíni !!) . klukkan 2 kom isabelle heim og við fórum til Annonay að kaupa pennaveski og dagbók sem ég glleimdi að koma með :O ! og svo fórum við bara heim.Þegar við vorum komnar heim þá var hringt heim og spurt afhverju ég hafi ekki komið í skólann og þá vissi ekki isabelle að ég væri i seconde sem byrjaði á mánudeginum en hinir í skólannum byrjuðu í skólanum á þrið.. en það var alltígóðu :D..... síðan fór ég bara að sofa ég var svo þreitt
Þriðjudagur
Ég vaknaði kl 9 og ég og isabelle keirðum til turnon sem skólinn minn er og svo var komið að því að fara í fyrsta tímann minn sem var byrjaður þannig að þegar ég kom inn var bara starað á mann sem var pínu óþæggilegt hehe en það fór og þetta var enska þannig að ég var ánægð að ég mundi skilja e’ð i skolanum en nei.. nei þá var enskan á frönsku sem eg var ekki að digga en í enda tímans átti eg að kinna mig og ég sagði að ég væri frá íslandi og allir bara :O...
Og það var spurt bara áttiru heima hjá eldfjallinu ehhe og allskonar :D en svo eftir 3 tíma kom einhver kona og sagði að skólastjórinn vildi tala við mig og ég sagði honum að ég fílaði ekki auka íþróttir þannig að hann lét mig skipta um bekk og auðvitað gerðist það aftur að það var starað á mann ahha en það er bara gamann og ég fíla þennann bekk alveg vel :D en eftir skólann kom babette að ná í mig (konan sem ég mun gista hjá á mán þrið og fimmt ) og hun síndi mér leiðinna heim og ég á víst að labba í þetta ár allltaf í skólann 20 mín leið :O. En ég fór nú bara að sofa snemma um kvoldið .
Miðvikudagur
Skóladagur 2 og hann er bara frá 8 til 12 alltaf og síðan fer eg til arlebosc eftir þann dag :D en það gerðist ekkert spes nema þegar ég vaknaði þá gaf babette mér jógurt með sultu útí já SULTU :O mér fannst það ekki gott :D hah. En svo þegar ég ætlaði að labba fyrsta skiptið í skólann þá labbaði ég i vitlausa átt og villtist og var kominn lengst frá skólanum en sem betur fer var ég með síma og ég reddaði mér bara og hringdi og lét ná í mig :D
Fimmtudagur
Ég vaknaði kl 5:30 til að fara í rútuna kl 6:30 :O og ég er sko ennþá á íslenskum tíma þannig að þetta var not cool L
En annars var dagurinn fínn fór í mötuneitið i skólannum sem var bara finnt ekkiert vondur matur þar á ferð :D
Föstudagur
Ég vaknaði fór í skólann og það var bara rosa gamann en síðan kom að því að fara í íþróttir sem ég var ekkert spennt fyrir utaf ég hata íþróttir en þegar tíminn byrjaði þá var kallað upp alla nema mig sem var alltaf gert alla vikunna fór eftir hvern einasta tíma til að láta vita af mér en jam krakkarnir sogðu honum að ég skildi ekki fronsku og e’ð og ég sat eiginlega bara hjá og var með veiku krökkunum ahha var rosa feginn utaf krakkarnir voru BARA að hlaupa í 2 klukkutíma og enginn sturta eftirá !!!!!!!!!! en svo fór eg bara til Arlebosc eftis skólan og gerði lítið meira þann dag...
Helginn
Ég er bara buinn að ver cilla um helgina en ég fór reindar á mótorkroosss mót í gær sem var mjog gaman að hrofa á og svo í dag fór ég í bíó með isabelle og vinkonu hennar á einhverja franska vín e’ð mynd sem var rosa spes en skemmtileg þótt ég skildi nú varla ekkert í henni :D ahha
Sorry hvað þetta er langt blogg ... en hef lítið meira að segja þannig að untill next time :d
Íris kamilla :D
Subscribe to:
Comments (Atom)