Sunday, October 16, 2011

ég er nátúrulega bara fræg !

Langt síðann ég hef bloggað .... þannig að þetta verður kanski langt :D.

jæja fyrir 2 vikum
 mánudagurinn var frekar venjulegur en ég var látinn lesa frönsku í SES tíma (hagfræði) og það var alveg frekar vandræðalegt og kennarinn var rosa stolt af mér eftir þetta og lét alla klappa.. ehhe en gerði ekkert meira þann dag :D

þriðjudaurinn
um í sögu þá var kennarinn alltaf að tala um ísland og allir alltaf að hlæja og ég var svo rosa spennt að ég spurði vinkonu mín hvað hann hafi sagt  og hún sagði að hann hafi sagt brandara um ísland að það ættu bara 4 heima þar og að núna væru bara 3 þar útaf ég var farinn og ég sprakkk úr hlátri og þetta bjargaði deginnum mínum rosa mikið var brosandi allan daginn ;D

miðvikudagurinn
gerði ekkert spes þennan dag en um kvöldið borðuðum við með sebastien og aureli kærustu hans :D

fimmtudagurinn
var ekkert spes dagur en ég borðaði með angusi og lauru þennan dag og það voru hamborgarar og franskar og ég alveg að springa eftir þennan mat en þau voru ennþá svong þannig að við fórum og fengum okkur crepes  með nutella sem var geðtrubblað (ég fékk mér líka þó að ég væri að springa hah):D!!!

föstudagurinn
eitt orð..... besti föstudagurinn (það voru ekki íþróttir haha :D)

helginn 


á laugardeginnum vaknaði ég og gerði dótið mitt til (ég var með fulla ferðatösku þó að ég væri þarna bara í einn dag hah ) og svo dröslaði ég töskunni minni á strætóstöðinna og loksins komu hinir krakkarnir og svo fórum við í kastalan  þar sem þau héldu AFS hittinginn  ... um leið og ég kom sá ég sædísi hina íslensku stelpuna sem er í minu héraði og vá við töluðum um ekkert endalaust og það var svo geðveikt gott að geta talað íslenskuna vá !! en það var samt svo ervitt utaf maður var svo 'out of practice' heh :D en svo kom ásgeir og við spjölluðum við hann í smá stund en svo fórum við í svona hópa með krökkum úr okkar landi eða sem töluðu sama mál og þú og við íslendingarnir lentum með finnsku stelpunum og í þessum hópum töluðum við um  hvernig gengi hjá okkur og hvað okkur vanntar, saknar og allt það sem var alveg rosa gaman  en svo fórum við bara uppá herbergi að gera ekki neitt þanngað til að maturinn væri til kl 8 en í matinn var alveg fínnt lasanja :D

í matnum þá vorum við íslendingarnir við eitt borð með 3 krökkum frá bandaríkjonum og einhverjum fleirum sem ég man ekki eftir en jám hah svo vorum við að spjalla og ég spir alla krakkana hvar þau búa í bandaríkjonum  (2 í Connecticut og hin í maryland) en jám þá segir Ásgeir hei ég átti heima í Connecticut frá 1-6 ára aldurs og þau spurðu hvar og þá kom í ljós að ein stelpan átti heima í sama bæ og hann átti heima í........ :O MIND-BLOWING RIGHT .. en já svo kom í ljós að þau voru á sama leikskóla og að gatan hans væri 5 götum frá húsinu hennar og að þau ættu sameiginlegan vin... og svo sagði hann ég er með mynd af þér heima hjá mér og að hún á sömu myndina.....  
Pæliði í því hvað þetta er ótrúlega random ef að hann hefði ekki flutt þá hefðu þau kanski verið vinir :O og þau voru bara í algjöru sjokki eftir þetta ahha :D


en jám eftir matinn fórum við bara uppi herbergi að spjalla og ég smakkaði fullt af USA nammi sem var geðveikt  gott og svo um miðnætti áttum við að fara að sofa en ég og cornelia frá noregi spjölluðum í 2 tíma um ekkiert heh :D en svo sofnuðum við 


á sunnudeginum vöknuðum við kl 8 og fórum ó morgunnmat sem var semi en það vanntaðu eithvað útaf þetta var bara brauð með smjori og kakó en fullorðna fólkið fékk allskonar gotterí !!! ;( það var ekki svalt  en svo fórum við bara í fullt af leikjum og  kl 12 komu fjölskyldurnar og við boruðuðm öll saman og svo kl 4 fórum við heim til arlebosc :D


Mánudagurinn !
mánudagurinn var bara same old same old í skólanum  en eftir skólan fór ég með lauru og hún fékk sér bestu möffinns sem hún hefur smakkað alheims !! 



svo eftir að við vorum búnar að spjalla þá fórum við bara heim og um kvöldið fórum ég og babette í bíó á la grotte (hellirinn) sem er heimildarmydn um ótrúlega flottan helli sem fannst í héraðinu mínu í frakklandi. (ef að þið googlið la grotte ardeche þá koma myndir af t.d. kletta málverkonum sem voru órtúulega flott)

frekar viss um að þetta sé hellirinn hehe :D

Þriðjudagurinn
það gerðist ekkert þennan dag nema ég fékk mér 2 kleinuhringi sem voru ótrúlegir og ég get borðað endalaust af þeim 

miðvikudagurinn
 jæja núna fáiði að vita afhverju þetta blogg heitir ''ég er nátúrulega bara fræg ...''  eftir skóla þá kom isabelle til turnon og ég og hún og laurine fórum í orange búðina til að redda símanum mínum útaf innegnin var búinn og ég ætlaði bara fá mér svona ársdæmi :D en jam 1 og hálfum tíma seinna labbaði ég út úr orange búðinni með glænýjan nokia snertiskjáa síma haha.
Þeir sem þekkja mig vita að ég þarf ekki á síma að halda og núna á ég 3 snertiskjáa síma allir í góðu lægi :D ahha held ég haldi tombólu þegar ég kem heim :D  en svo fórum við bara heim til Arlebosc og á leiðinni fórum við í gegnum bæ þar sem sebastien var að brugga Brandý bara  í miðjum bæ ekki einusinni inni í húsi heh ! .

Fimmtudagurinn
í hádeginnu fórum við skiptinemarnir nema japanski í næsta bæ og fórum í súkkulaði verksmiðjuna og vorum þar í klukkutíma að smakka súkkulaði ahah og svo var ég sein í ítölsku... 

föstudagurinn
 man ekki eftir neinu sem gerðist þennan daga hah ;D !!

Laugardagurinn
það var vinkona laurine að gista hjá okkur þessa helgi og við fórum allar í göngutúr og tókum myndir og svo fórum við heim og svo fórum við til Lamastre og horfðum á vinkonu laurine að spila handboltaleik og fengum svo pizzu eftir það og fórum með hana heim. Eftir pizzuna fórum við í partý í Arlebosc og svo klúbb í Turnon  eftirá að dansa (klúbburinn heitir hilarius ahhahahhahh  lol).

Sunnudagurinn
 vaknaði um hádegið og borðaði og svo komu sebastien og kærastan hans í heimsókn í smá kaffi og um kvoldið fórum við  til turnon til að skutla vinkonu laurine heim og við fórum á MC'DONALDS  og vá það var svoooo gott !!! 


!!!
- loksins komnar myndir á facebookið :d (tékkit out :d!)
- það eru alveg extra margir strákar með man purse hérna heh
- bingó á ítölsku er tombóla 
- tungumálið er alveg að koma til :D 
- það eru allir alltaf að hrósa nöglunum mínum :D !


íris kamilla 



Sunday, October 2, 2011

ég fullorðnast smá alla daga hehe !

Jæja þá er ég buinn að vera í mánuð hérna og það er svo gaman ég er buinn að gera mikið seinustu viku

á mánudaginn var bara venjulegur dagur og í mötuneitinu var einhver kona að hrósa mér eithvað en því miður skildi ég hana ekki ;( langaði rosa að vita hvað henni fanst fallegt(heirði hana segja það ) .

Á þriðjudeginum átti ég bara fara í 1 klukkutíma í skólanum útaf það var greve sem er svona verkfall fyrir kennarana.. en svo þegar ég kom í skólan kom í ljós að ég átti ekkert að vera í skólanum og ég hefði fengið frí í öllum tímum. Þannig að ég borðaði bara og fór svo.. en ég fór semsagt til valence með babette (hún er kennari og var ekki að vinna og hún fór á manifastation sem er e'ð mótmæladót ) þannig að ég var í 3 tíma að versla EIN já þið heirðuð það rétt alein ég er svo fullorðin ehhe  en ég fór í HM sem var best í heimi og ég var þar í 2 tíma og ég verslaði :D.....


fyrir Sigrúnu... heh :D


Ég var samt smá hrædd að vera ein útaf það voru einhverjir strákar að ''elta mig'' en ég fann bara einhverja búð og beið þar i smá stund :D 
Þegar Babette var búinn með sitt dæmi og við fórum aftur til Turnon þá voru skórnir mínir alveg á seinasta snúning þeir eru svo rosalega ónítir en ég var á hjóli og ég hjólaði í 10 mínótur í þessum skóm en ég gafst á endanum upp og hjólaði heim á sokkunum hehe :d

á miðvikudeginum var ég bara til 12 í skólanum eins og alltaf og svo fór ég heim til arlebosc... eina sem ég gerði þan daginn var nú að reina læra frönsk verbs með Isabelle i 2 klukkutíma ég man nú ekki mikið eftir þeim tíma ;( verð að fara yfir þetta hehe .. 

á fimmtudeginum var bara basic dagur en ég fór í mat með Lauru sem er frá USA og við spjölluðum en það var ekkert spes matur og við enn svangar þannig að við fórum í bakarí og keiptum okkur gúmelaði og við hittum Angus sem er frá Nýja sjálandi og við eiddum næstu 2 tímonum saman :d

Á föstudeginum í byrjun dagsins átti að vera stærðfræði og ég fór og beið eftir tímanum mínum en enginn kom og ég panikkaði og hélt að ég væri á vitlausum stað en þá var semsagt próf í stæ og maður átti að fara í einhverja byggingu annarstaðar en eg vissi ekki af þessu og lokss fann eg einvern og elti hana og ég tók stærðfræðiprófið og ég rústaði nokkrum spurningum.. ó jeee !!!!!... Eftir skóla átti ég að taka strætóinn ein enn NEI það voru mótmæli í bænum og umferðinn stopp þannig að strætóinn minn áhvað að koma bara ekki þannig að ég sat ein í 1 klukkutíma og mér fannst  þetta pínu skrítið þannig að ég hringdi í Isabelle og sem betur fer var Etienne hóst bró.. í bænum þanig að ég labbaði hálfann bæinn til að finna hann og loksins þegar ég fann hann þá fórum við til Arlebosc :d og um kvoldið þá cilluðum við bara :D.

í gær (laugardagurinn) þá fór ég með Isabelle, Laurine og Aurelie(kærustu sebastien hóst bró) til Velance að versla sem var rosa gaman og ég verslaði ýmislegt skemmtilegt handa mér t.d. einn geðtrubblaðan I LOVE JUSTIN BIEBER HRING !!!! og annað kúl dót :D..


magnaði hringurinn :D!! :*(urður tékk mé át!!!)

Um kvoldið fór ég í partý í Arlebosc með laurine (20 ára afmælis partý hjá vinkonu hennar) og það var rosalega gaman hah og það var spurt margt um ísland og þau missa öll andlitið þegar maður segir þeim að það var smá snjór í júní á egilsstöðum. Svo var einn strákur að spurja mig hvernig maður segir sex á íslensku og ég sagði kynlíf og þá byrjaði hann að öskara kynlíf útum allt... sem var ótrúlega finndið :D
og við borðuðum kl 1 og kökur kl 3 ég var sko ekki svöng þá jesús káá !!!! :D en það var rosa gaman :D

í dag sunnudaginn þá fórum við í hádegismat til mömmu isabelle og vorum þar til 6 ehe en svo var eg bara cilla :d.... og er að fara sofa núna útaf ég þarf að vakna á morgunn :D!!!


jeje....¨!!!!!!
- Þegar fólk snítir sér lætur það pappírinn aftur í vasan ;O 
-Það eru engin belti í rútuni sem ég tek alltaf !! 
-ég elska pain au chocolade ''súkkulaði brauð'' ég gæti borðað miljón þannig.
- í frönsku efnafræði og sögu sit ég og teikna og geri ekkert ehe !! ;P
- ég heirðu stelpu sníta sér og segja svo AHHH eftirá haha lol :D
-Það er ekki topshop i frakklandi :O
-kleeanex servéttubransin er öruglega að græða mest fyrir frakkland útaf allir eru með 1-6 pakka í töskunni sinni og þó að það sé geðveikt veður eru allir veikir .. 
-alveg extra margir séstaklega kennarar eru alltaf í öfugum bolum eheh :D
-næstu helgi er AFS helgi :D
-Það spurja allir mann hvort að ég hafi áhveðið að fara til frakklands .. eins og ég hafi verið neidd til þess að fara :D
-þegar ég segi að eg verði í ár samfleitt og fari ekki heim um jólin er alltaf fólk rosa hissa ahha.
-ég er í glötuðu formi ég var að hjóla og það var svoooo ervitt vá ég þarf að byjra hjóla meira !!:D

gott í bili ;D
á bientot
íris kamilla :*
jæja þá er ég buinn að vera í mánuð hérna og það er svo gaman ég er buinn að gera mikið seinustu viku

á mánudaginn var bara venjulegur dagur og í mötuneitinu var einhver kona að hrósa mér eithvað en því miður skildi ég hana ekki ;( langaði rosa að vita hvað henni fanst fallegt(heirði hana segja það ) .

Á þriðjudeginum átti ég bara fara í 1 klukkutíma í skólanum útaf það var greve sem er svona verkfall fyrir kennarana.. en svo þegar ég kom í skólan kom í ljós að ég átti ekkert að vera í skólanum og ég hefði fengið frí í öllum tímum. Þannig að ég borðaði bara og fór svo.. en ég fór semsagt til valence með babette (hún er kennari og var ekki að vinna og hún fór á manifastation sem er e'ð mótmæladót ) þannig að ég var í 3 tíma að versla EIN já þið heirðuð það rétt alein ég er svo fullorðin ehhe  en ég fór í HM sem var best í heimi og ég var þar í 2 tíma og ég verslaði :D.....


fyrir Sigrúnu... heh :D


Ég var samt smá hrædd að vera ein útaf það voru einhverjir strákar að ''elta mig'' en ég fann bara einhverja búð og beið þar i smá stund :D 
Þegar Babette var búinn með sitt dæmi og við fórum aftur til Turnon þá voru skórnir mínir alveg á seinasta snúning þeir eru svo rosalega ónítir en ég var á hjóli og ég hjólaði í 10 mínótur í þessum skóm en ég gafst á endanum upp og hjólaði heim á sokkunum hehe :d

á miðvikudeginum var ég bara til 12 í skólanum eins og alltaf og svo fór ég heim til arlebosc... eina sem ég gerði þan daginn var nú að reina læra frönsk verbs með Isabelle i 2 klukkutíma ég man nú ekki mikið eftir þeim tíma ;( verð að fara yfir þetta hehe .. 

á fimmtudeginum var bara basic dagur en ég fór í mat með Lauru sem er frá USA og við spjölluðum en það var ekkert spes matur og við enn svangar þannig að við fórum í bakarí og keiptum okkur gúmelaði og við hittum Angus sem er frá Nýja sjálandi og við eiddum næstu 2 tímonum saman :d

Á föstudeginum í byrjun dagsins átti að vera stærðfræði og ég fór og beið eftir tímanum mínum en enginn kom og ég panikkaði og hélt að ég væri á vitlausum stað en þá var semsagt próf í stæ og maður átti að fara í einhverja byggingu annarstaðar en eg vissi ekki af þessu og lokss fann eg einvern og elti hana og ég tók stærðfræðiprófið og ég rústaði nokkrum spurningum.. ó jeee !!!!!... Eftir skóla átti ég að taka strætóinn ein enn NEI það voru mótmæli í bænum og umferðinn stopp þannig að strætóinn minn áhvað að koma bara ekki þannig að ég sat ein í 1 klukkutíma og mér fannst  þetta pínu skrítið þannig að ég hringdi í Isabelle og sem betur fer var Etienne hóst bró.. í bænum þanig að ég labbaði hálfann bæinn til að finna hann og loksins þegar ég fann hann þá fórum við til Arlebosc :d og um kvoldið þá cilluðum við bara :D.

í gær (laugardagurinn) þá fór ég með Isabelle, Laurine og Aurelie(kærustu sebastien hóst bró) til Velance að versla sem var rosa gaman og ég verslaði ýmislegt skemmtilegt handa mér t.d. einn geðtrubblaðan I LOVE JUSTIN BIEBER HRING !!!! og annað kúl dót :D..


magnaði hringurinn :D!! :*(urður tékk mé át!!!)

Um kvoldið fór ég í partý í Arlebosc með laurine (20 ára afmælis partý hjá vinkonu hennar) og það var rosalega gaman hah og það var spurt margt um ísland og þau missa öll andlitið þegar maður segir þeim að það var smá snjór í júní á egilsstöðum. Svo var einn strákur að spurja mig hvernig maður segir sex á íslensku og ég sagði kynlíf og þá byrjaði hann að öskara kynlíf útum allt... sem var ótrúlega finndið :D
og við borðuðum kl 1 og kökur kl 3 ég var sko ekki svöng þá jesús káá !!!! :D en það var rosa gaman :D

í dag sunnudaginn þá fórum við í hádegismat til mömmu isabelle og vorum þar til 6 ehe en svo var eg bara cilla :d.... og er að fara sofa núna útaf ég þarf að vakna á morgunn :D!!!


jeje....¨!!!!!!
- Þegar fólk snítir sér lætur það pappírinn aftur í vasan ;O 
-Það eru engin belti í rútuni sem ég tek alltaf !! 
-ég elska pain au chocolade ''súkkulaði brauð'' ég gæti borðað miljón þannig.
- í frönsku efnafræði og sögu sit ég og teikna og geri ekkert ehe !! ;P
- ég heirðu stelpu sníta sér og segja svo AHHH eftirá haha lol :D
-Það er ekki topshop i frakklandi :O
-kleeanex servéttubransin er öruglega að græða mest fyrir frakkland æutaf allir eru með 1-6 pakka í töskunni sinni og þó að það sé geðeikt veður eru allir veikir .. 
-alveg extra margir séstaklega kennarar eru alltaf í öfugum bolum eheh :D
-næstu helgi er AFS helgi :D
-Það spurja allir mann hvort að ég hafi áhveðið að fara til frakklands .. eins og ég hafi verið neidd til þess að fara :D
-þegar ég segi að eg verði í ár samfleitt og fari ekki heim um jólin er alltaf fólk rosa hissa ahha.
-ég er í glötuðu formi ég var að hjóla og það var svoooo ervitt vá ég þarf að byjra hjóla meira !!:D

gott í bili ;D
á bientot
íris kamilla :*