Jæja þá loksinns kom þessi blessaða fjölskylda í gær og ég var mjög spennt.
Í fjölskyldunni minni eru semsakt mamman Isabelle (65'), bróðir Sebastien (86') hann býr ekki heima samt, bróðir Etienne (90') og systir Laurine (94'). Ég mun semsakt búa i Arlebosc i suður-frakkaldi :D .
Á þessu ári mun ég fara i skóla sem er 30 min i burtu og er ekki hægt að skutla mér alltaf og þá fer ég á heimavist og verð þar mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, sem er bara snild :D.
Núna eru bara 6 dagar þanngað til að ég fer og ég er byrjuð að pakka sem gengur en það er nú frekar erfitt að áhveða hverju ég klæðist í ár mér langar helst bara með allan skápinn minn :D ahah en það er nú ekki hægt útaf ég fæ bara taka 20 kg.
Ég segi þetta nú bara gott í bili.