Wednesday, March 14, 2012

loksins blogg !


Jæja góðir hálsar ætli ég verði ekki að blogga fyrr eða síðar á seinustu 2 mánuðum hef ég byrjað 5 sinnum  á þessu bloggi enn alltaf hef eg bara einhvernveginn hætt við allt saman en allavegana seinast þegar ég bloggaði var jólafríið að byrja og  já jólafríið var allgjört stuðð ekki neinn snjór eins og það á að vera en það var skítakuldi þannig að frakkland fær mínus í kladdann fyrir það hah :D

Byrjun frís ..
Ég og laurine fórum til lyon i heimsókn til frændfólks og það var sniild og við fórum í sund og LAZER TAG sniild ! ég tapaði.... ;( við vorum þar í 4 daga

Jólin:
 Þann 24 des.. það sem eru jólinn hjá okkur er ekkert alveg jafn mikilvægur hjá þeim en við fórum samt í hádegismat til frændfólks... sem virkaði þannig að við fórum kl 12 og fengum forrdrykki og smá snakk.. en svo kl 1 þá byrjaði veislan og við fengum.

Matseðillinn!!
Foie  gras, rækjur og lax í forrétt
Froskalappir(sem ég smakkaði BTW!!)
Villt svín og gratineruð jarðepli
SEC Ostar eða fromage blanc sem er ‘jogurt skyr eithvað.. ‘
2 ístertur berja og súkkulaði með freiðivíni

Drykkir með matnum voru kók, vatn hvít og rauðvín og með matnum var alltaf brauð (lika allskornar litið skemmto..)

Okay loksins þegar við vorum buinn með þennan fína hádegismat sem kláraðist klukkan 5 þá fóru sumir að spila sumir i tölvunna og sumir bara spjalla en það var bara rosa gaman og viti menn það var svo gaman að við fórum alldrey þannig að við áhváðum að borða þarna kvöldmatinn líka en það voru bara afgangar i kvöldmatin sem eg gat ekki borðað utaf eg var enn södd af fyrri máltíð en við borðuðum kvöldmat klukkan 11- 2 um nótt ... aðeins öðruvísi heldur en heima við .. !

25 des þessi dagur var jóladagurinn hjá þeim þannig við klæddum okkur upp og  við tókum upp pakkana okkar en eftir það  fórum við á veitingastað með fjölskyldunni eða semsagt ömmunni og börnum hennar  við fórum akkurat bara í hádegismat þar en endaði eins að við borðuðum frá 1-5... en  við fengum.

Matseðill:!!
Í forrétt var lítill fiskiréttur sem var í krúttlegri skál  sem eg borðaði með bestu list ...
 Svo kom kanína með fíkjum í
Kjútlingurinn flaug á diskinn eftir það.
Svo ostar sec eða blanc
Og í desert var valrhona súkkulaði kaka

Með matnum fékk ég kók og vatn og brauð var til staðar alltaf!

 borðið á jólonum.

Þegar klukkan var orðinn 6 fórum við heim til einnar fjölskyldunnar og við opnuðum pakka allir fengu einn pakka i svona pakkaleik..:d rosa sniðugt en svo var bara rosa gaman  og við fengum rosa góða súpu og það var boðið uppá ostrur en mér langaði ekki að smakka þannig ég neitaði með stæl :D!!  Svo um miðnætti fórum við heim...


ÁRAMÓTINN!
 Á áramótunum fórum ég og laurine í buninga partý  sem var roooosa gaman ég held ég hafi skemt mér aaaðeins of mikið hahh :D!! En við fórum þangað og  við vorum bara 20 í rosa stóru húsi sem var rosa kósí og við gerðum ýmist skemmtilegt :D og  fyrir kl 12 áhvað ég að senda ölllum sms og segja gleðilegt ár en neii símakerfið datt niður og ég náði að senda öll smsin kl 3 !!!  en svo var loskins 2012 og allir að kyssa alla rosa gaman og eftir það og smá dans fengum við okkur að borða kvöldmat en ég fékk mér pasta og skinku sem er ekki eithvað sem ég mundi venjulega fá mér ahah  en það er bara fynndið !! :D!! En svo kl 4 þá var ég svo sibbinn að ég fór að sofa í einhverjum sófa en kl 5 kom isabelle að ná í okkur og við fórum heim og ég svaf mjög vel.. ... 

áramótin


Ps GLEÐILEGT NÝTT ÁR OG GLEÐILEG JÓL útaf ég var ekki buinn að blogga það ...


Svo byrjaði skólinn og það var ekkert spes það var bara alltaf fáranlega kallt !!!  það kom meiraðsegja vika sem það var -10 - -20 sem að gerist ekki í frakkladi  meiraðsegja var vatnið í ám frosið haha isabelle fanst það allveg fáranlega svlat það hefur ekki gerst hér í frakkladi .. eða ekki það sem hun hafi séð.

Síðan núna fyrir 2 vikum byrjaði annað frí (já það eru alltaf frí í frakklandi það er snild !) en fyrsta daginn þá fór ég til valence og kevin kom og við versluðum og höfðum bara roooosa gaman og það var bara einn af bestu dögunum mínum hér en við fórum á rosa fínnt kaffihús sem heitir cafe victor hugo og  þjónnin var allveg heillaður af okkur og æfði sig í enskunni sinni  þó að við hefðum samt byrjað að tala frönksu...... en  hann spurði okkur hvort við vildum vatn og  auðvitað vildum við það og svo fengum við okkur kók og  pasta og læti og svo sem tímanum leið gleymdum við vatninu og eftir eftiréttin báðum við um reikninginn og þá kostaði vatnið 3 evrur þannig að við enduðum með að þammba  ¾ af flöskunni haha :D!!

Síðan áttu 2 hóst systkinin afmæli etienne og lauirne og það var haldið partý á laugardeginnum fyrir laurine  sem var rosa gaman og allir rosa kammó :D!!ahaha ...daginn eftir var líka kökuboð hjá frædfólki rosastuð :D

Svo fórum við líka að versla ég isabelle og laurine ég náði að kaupa mér fullt af skemmtilegu dóti sem ég þarf ekkki ...... en allavegana svo á einn fimmtudaginn þá fór ein kona úr fjölskyldunni í dá þannig ég þurfti að gista annarstaðar og gerði það í fjóra daga svo á sunndeginum fórum við til lyon og  þau síndum mér allt rosa gamann J. En núna á mánudaginn byrjaði ég aftur i skólanum sem var roosa gaman.. eitt sem ég átti ekkki von á samt var atvik sem gerðist eftir skóla  ég var semsagt að labba heim úr skólanum og það stoppar bíll hjá mér og inní bílnum var maður með rennda niður buxnaklauf að ‘leika við sjalfan sig’ og hann spurði mig hvort ég væir að stunda vændi þetta er nú eitt af skritnustu atvikum hingað til í minni ferð ehh..... En þið þurfið ekkert að hafa áhyggjur ég passa mig á þessu öllu saman.

En nuna er kl 10 og eg er að fara til italiu kl 6 i fyrramálið þannig eg ætla í háttin :D!!

Útaf ég skrifaði þetta blogg fyrir löngu þá ætla ég að bæta við ítalíu ferðinni minni um helgina þannig það kemur aftur blogg þá ehhe

Sjáums og fullt af kossum eheh
Bisous bisous !!
Iris kamilla

Wednesday, December 14, 2011

svo fljótt að líða :D!!!


já það er nú liðinn meira enn mánuður síðan ég bloggaði seinast og eg er buinn að gera ansi margt síðan og svo er ég buinn að vera í meira en 3 mánuði hér í frakklandinu 100 daga þetta er svo roooosalega fljótt að líða og svo eru jólin bara eftir  nokkra daga en ég er nú bara hress yfir því ;D

ohh hvar á ég að byrja ég er búinn að gera svo mikið á seinasta 1 og 1/5 mánuði haha  þannig þett blogg verður bara ein stór klessa ekkert í neinni rosa spes röð :D

1. nóvember: var semsagt saint's day og við fórum í einhvern bæ uppí fjöllum og við fórum  í fjölskyldu boð og við fórum í kirkju sem var rosa gaman og eftir að presturinn var búinn að tala þá fórum við í kirkjugarðinn og presturinn talaði eithvað meria  og þessi kirkjuferð var bara klukkutími rosa spes en gaman að upplifa þetta .:D !!! ... allur dagurinn var bara í fjölskylduboðinu :D síðan fórum við heim kl svona 7 og þegar við vorum alveg að koma þá föttuðum við að bíllin var að vera bensínlaus og við fórum næstum allaleið til baka sem var pinu pirrandi en það var alltigóðu :D og svo fórum við bara heim að borða og þetta var semsagt seinasti dagurinn af fríinu þannig að ég fór bara snemma að sofa :D!!

skólinn
okey það sem ég er buinn að vera bralla uppá síðakastið er að ég er buinn að vera í skólanum í mánuð frá seinasta fríi og það er bara rosaa gaman í skólanum nema það að ég skil ennþá ekki það mikið(skil stundum alveg nokkur orð og svona en alldrei nóg í að ég fatti samhengið :D).. útaf það tala allir kennararnir svoo rosalega hratt  en ég er bara með einnkunir úr ensku og ítölsku og íþróttum og spænsku .. meðaleinkunin mín í þeim 4 áföngum er 11.8 af 20 sem er bara fínnt meðað við að ég var hærri en nokkrir í bekknum en þau fá einkunnir í öllu þannig að auðvitað er það hærra með bara nokkrun einkunnum  ;D! haha en varðandi vinina og annig þá er roosa gaman í skólanum og ég á bara tvo daga eftir og svo fer ég i jólafrí ;D!!!

fyrsta helgin eftir frí var afs helgi og það var alveg fáránlega gaman  og við öll rosa happy að hitta hvort annað... skiptinemavinirnir eru bestir finnst mér haha .. 
ég vaknaði semsagt og kl 12 komu 4 stelpur og systir babette til okkar utaf hun er AFS kona og við borðuðum saman og svo fórum við  á strætó stöðina  og þá biðum við í hellidembu eftir nokkrum skiptinemum og svo fórum við á nokkra staði þar sem skiptinemarnir voru að bíða og svo keirðum við í alveg 1 og 1/5 tíma og loksins  vorum við komin til romans þá fórum við út og löbbuðum aðeins og allir alveg klikkaðir með myndavélarnar að grípa tækifærið á að taka myndir en svo fórum við á vatns safnið það er semsagt vatn frá öllum heiminum þar og við gerðum ansi margt þar meðal annars sáum mynd um vatn og við smökkuðum 3 vötn og það var rosa spes hvernig konan lísti öllu þessu ..... útaf þetta var allt bara vatn og smakkaðist allt eins fyirir mér hah ;D!
En eftir vatnssafnið þá fórum við í rútuna og við keirðum í svarta mirkri á einhverjum roooosa mjóum veg sem betur fer var allt dimmt ég er alveg fáranlega rútuhrædd..og hvað þá þegar vegurinn er mjór en þegar við komum loksins í fína skíðaskálaan þá fórum við semsagt í bingó (lotto) þegar maður fékk bingó þá átti maður að öskra kind hahahha :D en það hjálpaði mér að læra tölurnar á frönsku þó að ég náði bara ekki að festa 50 í hausnum mínum ég spurði alltaf hvað það var ahah.. 
svo var bara frítími til kl 12 og það var rosa gaman við vorum aðalega bara tala og spila :D :D
Á sunnudeginnum þá vöknuðum við kl 8 og fórum í morgunmat ... ekki allir ánægðir með þennan tíma hah :D en svo fórum við í svona smá göngutúr og ég og 7 aðrir skiptinemar vorum að taka myndir og spjalla og það var alveg fáranlega mikil þoka þannig að við tíndumst og við vissum ekkert hvert allir fóru og það var rosalega gaman samt ... en við hringdum í AFS stjórnanda og sögðum að við hefðum tínst og því var reddað ;D og eftir þessa fínu göngu þá fórum við aftur í skálann og við fórum í mat og gengum frá dótinu okkar og svo  eftir matin þá fórum við í alveg rosalega flottan hellir  og þá þurftum við að keyra sama veg og daginn áður en það var ekki dimmt og þetta var alveg roosalega hræðilegt og svo að mæta bíl jésús ég var roosa hrædd.. skildi ekkert í því hvað allir voru poll rólegir en svo eftir hellirinn þá fóru allir heim til sín og loksins kom ég heim með rútunni og ég  fór bara snemma að sofa eftir rosa góða helgi :D!!


á föstudeginum þá vikuna þá var 11 nóvember og þá var frídagur útaf því að  þá var ww1 á enda komið þannig að þá fer enginn í skólan sem mér fannst bara gaman .. og deginum áður vaar  svona eiginlega .. heillað hermennina en þá komu einhverjir gamlir kallar og töluðu eithvað en ég skildi ekki neitt upp né niður haha ;D en svo um kvöldið komu vinir laurine í heimsókn og þau plönuðu afmæli hjá vinum sínum sem var 18 nóv :D..
á laugardeginnum þá fór ég með laurine og 2 vinkonum hennar til valence og þær keiptu gjafir handa vinunum sem voru með veisluna 18 nóv ..  og svo á sunnudeginnum þá átti Isabelle afmæli  og við fórum í næsta bæ og við fórum á grín leikrit sem ég skildi ekki mikið í hah ;D!! en það var rosa gaman samt :D..
vikurnar eru bara frekar mikil rútína þannig að ég nenni ekki að segja frá þeim nema eithvað spennandi gerist eins og einn daginn þá lét ég í þvottavél og ég beið og loksins þega þetta var búið þá náði ég í þetta en það var allt rennandi blaut og ég hugsaði bara æhh  ég vindi þetta og hengi bara upp í mínu herbergi þannig að ég hengdi upp og þá þegar ég var að fara sofa þá var bara eins og ég væri í útileigu í hellidembu ég heirði bara dropast á gólfið útaf það var allt svooo rosalega blautt en eg snillindgurinn fann handklæði og lét undir það og vonaði bara að þetta mundi þorna en daginn eftir var þetta ekkiert þornað næstum  og ég fór til arlebosc og það tók þvottinn minn heila viku að þorna .... ég held að ég sé ekki gerð fyri þetta rugl ahha :D!!

helglina eftir á föstudeginnum eftir skóla þegar við komum heim til arlebosc spurði Isabelle hvort ég vildi koma með þeim til empuranny og mála okkur og við fórum og það var rosa gaman og ég málaði mig glamur.. :D!! og mér fannst þetta enda rosa vel en eftir að við vorum bunar að mála okkur þá fórum við heim sem var kl 12 og eg fór bara beinnt að sofa :D!
á laugardeginnum þá var afmælið hjá jeremy og nelly(nelly er besta vinkona laurine og jeremy er i vinahopnum hennar :D) og um kvoldið fórum við til arlebosc öll saman rosalega gaman og það eru myndir á facebook af þessu ef þiið eruð ekki buinn að skoða :D!!
á sunnudeginum fórum ég laurine og isabelle í bíó í Tournon(skólabærinn minn ) á mydnina intouchables sem var á frönsku og þetta var rosa góð mynd þó ég skildi nú ekki neitt í henni ahha :D og eftirá fórum við á mcdonalds :D!!
Á þriðjudeginnum 22 nóv þá buðu skiptinemarnir mér út að borða pizzu og ís í hádeginu og það var alveg roooosa gaman :D! og laura og eliza sætu gáfu mér súkkulaði í ammó gjöf :D
Þann 23 nóvember átti ég sko afmæli og það var gg gaman og það voru allir að segja til hammingju með daginn (bara úaf ég var að segja öllum vikuna áður að ég ættti nú afmæli i næstu viku ahha ) og eftir skóla þá fór ég til Arlebosc og ég gerði ekkert i 2-3 tíma en svo fór ég á skype með fjölskyldunni minni og ég opnaði pakkan minn sem kom í pósti og það var gg gaman .. og svo kl 7 þá kom isabelle og sagði að það væri matur þannig að ég hætti að tala við ma og pa og sysurnar og ég fór framm og þar biðu mín nokkrir pakkar sem var roooooosa gaman útaf ég elska pakka ;D!!!!! og ég fékk rosa flott armband frá Sebastien og aurelie kærustunni hans og frá isabelle og laurine fékk ég ótrúlega þægilega inniskó og rosa flottan svona handklæðaslopp með nafninu mínu á  ég var alveg rooosa ánægð :D!!! og svo borðuðum við og fengum köku og ég gaf þeim íslenskt nammi :D!
Daginn eftir eftir skóla þá hélt ég uppá ammælið mitt aftur og ég bakaði köku hjá babette og svo borðuðum við og hún gaf mér bók til að skrifa frönskuna mína í og  súkkulaði kassa (hann var stútaður á nokkrum dögum ...) og svo fór ég bara sofa eftir langan dag :D
Föstudeginnum var ég búinn að vera í frakklandi í 3 mánuði þetta er alveg fáranlega fljótt að líða ár er ekki neitt ....

Þar seinustu helgi þá fórum við í hádegismat til vinkonu isabelle en við enduðum með því að borða kvöldmat (kl 12) og svo fórum við heim eftir rosa langan dag kl 1 og ég var fáranlega þreitt 
sunnudagurinn fórum við í mat til ömmunar  sem var  bara rosa gaman .. :D
seinustu helgi þá fórum við í mat til hinnar ömmunar og við fórum í göngutúr og margt og svo fórum við bara heim kl 6
Seinasta sunnudag fórum við til LYON á fete de lumniér.. sem var fáranlega gaman  og við fórum í mollið sem er riiiisa stórt og vorum þar í 4 tíma ég reindi að versla einhverjar jólagjafir en það virkaði ekki hah :S en svo eftir það kl 5 fórum við í miðbæinn og ég og isabelle og vinkona hennar vorum bara að labba útum allt .. konar myndir af þessu  og  það er alveg rooosalega flott í lyon og vá ég fór í flottustu kirkju í heimi :O það var meirisegja svona vél að ef þú mundir láta 2 evrur þá gastu fengið einhverja medalíu um að þú hafir komið í þessa kirkju útaf hún er heimsfræg eða eithvað svoleiðis haha .. og um kl svona 8 þá fórum við að borða og ég fékk mér gg gott sallat og svo nautakjöt með piparsósu.. og svo í eftirétt crém caramel .. mjög góður matur  og svo kl 10 þá voru nelly og laurine búnar á tónleikum sem þær fóru á þannig að þær náðu í okkur og við fórum heim til arlebosc :D  !!!  


Svo er ég að fara til lyon með laurine í 2 næstur á þriðjudaginn ;D!! .. vonadi blogga ég bara strax eftri það þá er ég líka kominn í frí og hef ekkert að gera hah ;D!! 

- á föstudeginum sienasta fórum við í leikhús .. haha ég skildi ekkert í neinu .... ekki heldur hinir krakkarnir þannig að ég er góð :D!

-endlilega kíkið á allar nýju myndirnar á facebook og ps ... endlilega kommenta það er rosa leiðinlegt að blogg gg lnagt og fá 4 komment ... þó að ég þekki þig ekki neitt þá máttu sko alveg kommenta  og kommentið má vera bara ég las ;D!! en já ég hef það bara suuuper gott og bið að heilsa öllum :D!! haha 
gott í bili 
iris kamilla <3



Tuesday, November 1, 2011

2 mánuðir að baki !

okei þá eru 2 mánuðir liðnir af þessu æðislega ævintýri, mér finnst þetta nú samt bara eins og vika þetta er allt of fljótt að líða haha :D:D!!

seinustu 2 vikur eru bara búna að vera rosa skemmtilegar, og ég er búinn að vera í fríi síðan 22 okt sem ég er mestuleiti búinn að eiða í saw myndirnar og svefn haha :)

Mánudagurinn (17 okt) 
ohh þetta var ekki góð byrjun á degi ég fór semsagt í rútuna og nr 1. þá var stór trukkur fyrir framan okkur allan tíman þannig við vourm 10 mín seinna en við komum venjulega nr 2 þegar við komum til tournon þá þurftum við að skipta um rútu sem var ótrúlega tilgangslaust úatf helmingurinn fór aftur í sömu rútuna :O!! en þetta var pirrandi og ég mætti næstum því of seint (yfirleitt kem ég 20 mín of snemma,.....)
Svo á mánudögum fer ég í hádegi kl 11:30  og byrja aftur kl 2 til 3:30 s.s. einn tími eftir hádegi en þennan dag þá beið ég eftir þessum tíma og svo var hann bara ekki og enginn sagði okkur frá því ohh það var pirrandi ég hefði getað farið heim kl 11:30 haha :D!!! en eftir skólan fann ég Angus og við gerðum eithvað saman man ekki hvað það var :D


Þriðjudagurinn (18 okt)
ég vaknaði kl 8 og fór í skólan og þetta var fyrsti svona kaldi dagurinn en við tókum bekkjarmynd og annars var þetta bara venjulegur dagur :D en eftir skóla fór ég heim og blundaði smá  hah !


Miðvikudagurinn (19 okt)
um ég fór í skólan og fór í bakaríið áður og fékk mér besta pain au chocolat sem ég hef smakkað :d og svo kl 12 þegar ég og laurine vorum að fara í strætóinn þá kom HELLIDEMBA ég var gegnblaut á 2 sekóndum og það var rosa kallt :( en ég keipti mér nú regnhliíf eftir það  til að vera með í skólanum :D.

Fimmtudaguinn (20 okt)
ég fór í skólan og  ég hef 3 tíma í pásu í hádeginu á fimtudögum þannig að ég og angus borðuðum saman og fórum svo og sátumst bara á einhvern crepe stað og spjöluðum eins lengi og við gátum sem var reindar ekki nógu og lengi ahah og við áttum ennþá klukkutíma eftir en við fórum í skólan og fundum eithvað að gera... eftir skólan var mér svo rosa kallt að ég fór undir sæng og hlustaði á tónlist framm að matnum og  ég var svo þreitt að ég fór að sofa hálf 9 !!!! :D 

föstudagurinn (21 okt)
þetta var fyrsti dagurinn sem ég sá fólk í úlpum sem að gerði mér kleift að koma í úlpu þegar ég vil var dolítið hrædd um að fólk horfi á mig skringilega þegar ég kem í minni stóru úlpu en þetta reddaðist :D! en þessi dagur var alveg fínn útaf ég þurfti ekki að mæta í 3 tíma af 6 þennan dag og ég var búinn kl 14:30 en ég þurfti að bíða eftir strætó til 5 !!!! og svo var bara komið 11 daga frí sem var rosa gaman... :D


Fríið mitt :d


 Laugardagurinn 22 okt
ég var uppí rúmmi allan daginn að horfa á myndir haha 


sunnudagurinn 23 okt
við fórum til ömmunar í mat sem var rosa gaman og um kvöldið gisti ég hjá Nikola (Bróðir Isabelle) og fjölskyldu í bæ sem er hliðina á Tournon (skólabænum mínum ) útaf daginn eftir fór ég  heim til Candice. Ég og hún og Cassandra vorum að gera enskuverkefni saman sem við þurftum að klára.

Mánudagurinn 24 okt
Ég vaknaði og var pínu smeik við að vera fara niður í morgunnmat hjá þessari  ókunugu fjölskyldu en þetta var bara fínt og ég fór niður í morgunmat og eftir morgun matinn þá fór ég með krökkunum þeirra í nitendo wii og ótrúlegt en satt þá unnu 4 og 8 ára krakkarnir mig alltaf !!! en um hádegið þá var lasagne í matinn en ekkert venjulegt lasagne  það var sko spínat lasagne  sem var rosa spes en ég borðaði það bara með bros á vör ahha :D!! en eftir matin kl 1 þá fór ég heim til Candice.... hún á flottasta hús í heimi og ég sagði henni það dolítið oft og vá hún var sko með stærsta sjónvarp í heimi ahha :D en við gerðum verkefnið okkar og þegar það var búið þá naglalakkaði ég cassandra og gerði sætar zebra neglur á hana :D en candice fann ekki neitt sem henni langaði í hah :D
Svo kl svona 5 þá kom kona nikola og sótti mig og ég fór heim til þeirra og ég horfði á harry potter 2 sem var fínnt ... reindar á frönsku en það var enskur texti jeii.... :D !! en svo borðaði ég hjá þeim og ég var að sína þeim hvernig stafrófið okkar er og ég söng stafasönginn og svo sögðu þau hvernig er íslenski fánin og ég teiknaði hann rosa floott en núna í gær sá ég íslenska fánan og þá kemur í ljós að  ég teiknaði hann vitlaust ..... flott að vita ekki hvernig fáninn okkar er haha :D en kl 9 kom Isabelle og við fórum til Arlebosc :D.


Þriðjudagurinn 25 okt
þetta var bara letidagur hjá mér og ég svaf og horfði á myndir og fór svo í búðina með Isabelle og keipti mér allskonar vöruru :D en það var ekkert meira sem ég gerði þennan dag :S...


Miðvikudagurinn 26 okt 
cillaði bara og var í tölvunni  og svo fór ég kl 7 til Tournon og gisti þar :D..


Fimmtudagurinn 27 okt 
sko þennan dag vaknaði ég kl 9 og ég og Babette fórum til pabba hennar þar sem allar systurnar hittust og við fórum í hádegismat þar og líka tíndum epli og hnetur og þetta var bara rosa gaman ein systir Babette er semsagt aðal AFS konan á mínu svæði og hún er líka með skiptinema sem heitir natalia hun er frá kólumbíu.. og hún hefur aldrei séð gul laufblöð né snjó mér fannst það alveg ótrúlegt og að það er svona 20 stig sem er kaldast hjá henni. hún sagði mér að hún hafi aldrei upplifað jafn kalda daga aha og það er bara búið að fara niður í 7 gráður :D ahha... ekkert mál fyrir mig :/.


við enduðum með þetta eftir þennan fína dag :D 

 Föstudagurinn 28 okt
vaknaði kl 10 og ég fór í valrhona (súkkulaðiverksmiðjuna) með babette og ég keipti mér ýmist gúmmelaði .. en það voru semsagt texasbúar í búðini þetta er aðal ferðamanna staðurinn sko.. og  það voru allir að tala ensku það var rosa gaman og á meðan ég labbaði hringi og hringi að smakka endalaust súkkulaði var ég með eithvað rosa glott á mér bara útaf ég skildi fólkið í kringum mig.. en það voru nú 3 konur sem voru að tala um að ég væri að borða of mikið og skildu ekki að ég væri ekki bara með illt í maganum en mér langaði þá að labba uppað þeim og tala við þær á ensku en ég þorði því ekki ahha :D..
 En eftir hádegi þá fór ég með Cassasöndru, candice og vinkonu þeirra Lisu til Valance að versla sem var rosa gaman ég fann mér sæta peysu :D en.. það sem var pirrandi var að ég var alltaf á eftir þeim ahha en ég sagði að þetta væri alltilæ þetta er líka svona á íslandi ahha :dáður en við fórum þá fékk ég mér 'Super cookie' sem var geðveikt góð og stór :D  en svo þegar við vorum að fara aftur til tournon með lestini þá sátumst við í 1 class úataf það var engin þar.. við tókum ekki eftir því strax en þegar ég sá það sagði ég stelpur meigum við vera hérna.. getur hann ekki látið okkur borga eitthvað eða sektað okkur haha  en þær sögðu að þetta breitti engu en svo komu 4 löggur og við fengum bara allar smá sjokk  en ég sagði að við gætumm ekki fært okkur bara útaf þær kæmu  haha en svo reddaðist þetta og kallin sem kíkir á miðana sagði ekkert við þessu þannig að þetta var alltilæ og svo þegar við komum til tournon skutlaði mamma cassöndru mér heim til babette og  svo um kvöldið fór ég til arlebosc og um kvöldið þá fór ég á  svona spilakvöld hjá Laurine og vinum hennar í arlebosc þó að ég hafi nú ekki spilað neitt haah :D

Laugardagurinn 29 okt
vaknaði kl 10 og við fórum til valance og við fórum í búðir og ég fór í skóbúð sem var með klikkuðum barnaskóm vá mér langaði að kaupa þá alla en svo fórum við í svona risa stóra draslbúð nokkurnvegin og ég sá svo ótrúlega svalt dót sem ég vil að mamma kaupi og noti í shell fyrir matarskammt franskar ahha :D

coool !!!!!! 

á sunnudaginn og mánudaginn þá gerði ég ekkert skemmtilegt ..var bara að cilla :D

í dag 1 nóvember þá er semsagt saints day hérna og við fórum á svona fjölskyldu reunion sem var finnt og við fórum líka í kirkju sem var rosa öðruvísi en samt svo líkt íslenskri kirkju ahha :D 
En við eftir kirkjuna var ég að tala við prestin og hann spurði hvað flestir á íslandi væru catholic eða lautherin og ég kann ekki á þessi nöfn þannig að ég sagði að við værum catholic en ég hélt að við værum bara cristian en ég veit ekkert um þetta ahah  og svo fórum við heim og við borðuðum með sebastian og aurelie :D og svo fór ég bara að sofa og skóli á morgunn og skólinn er svona eins og að það sé föstudagur til að við fáum einn frídag í maí ahah :D en það þíðir að það eru 2 íþóttir í þessari viku sem ég er ekki að fíla en svona er lífið og  svo um helgina er ég að fara á AFS helgi sem verður snild.. við erum að fara skoða eithvað í rútu þannig það koma sennilega myndir von bráðar ;D

- frakkar eru ekki góðir í umferðini á kvöldin og slökkva ekki á háuljósonum þegar þeir mæta bílum 
-ég á afmæli eftir 22 daga :D!!!!! (sendar gjafir vel þegnar ahahah :D)
jæja þetta er nóg :D en við sjáumst í næsta stríði 

íris kamilla :D!!









Sunday, October 16, 2011

ég er nátúrulega bara fræg !

Langt síðann ég hef bloggað .... þannig að þetta verður kanski langt :D.

jæja fyrir 2 vikum
 mánudagurinn var frekar venjulegur en ég var látinn lesa frönsku í SES tíma (hagfræði) og það var alveg frekar vandræðalegt og kennarinn var rosa stolt af mér eftir þetta og lét alla klappa.. ehhe en gerði ekkert meira þann dag :D

þriðjudaurinn
um í sögu þá var kennarinn alltaf að tala um ísland og allir alltaf að hlæja og ég var svo rosa spennt að ég spurði vinkonu mín hvað hann hafi sagt  og hún sagði að hann hafi sagt brandara um ísland að það ættu bara 4 heima þar og að núna væru bara 3 þar útaf ég var farinn og ég sprakkk úr hlátri og þetta bjargaði deginnum mínum rosa mikið var brosandi allan daginn ;D

miðvikudagurinn
gerði ekkert spes þennan dag en um kvöldið borðuðum við með sebastien og aureli kærustu hans :D

fimmtudagurinn
var ekkert spes dagur en ég borðaði með angusi og lauru þennan dag og það voru hamborgarar og franskar og ég alveg að springa eftir þennan mat en þau voru ennþá svong þannig að við fórum og fengum okkur crepes  með nutella sem var geðtrubblað (ég fékk mér líka þó að ég væri að springa hah):D!!!

föstudagurinn
eitt orð..... besti föstudagurinn (það voru ekki íþróttir haha :D)

helginn 


á laugardeginnum vaknaði ég og gerði dótið mitt til (ég var með fulla ferðatösku þó að ég væri þarna bara í einn dag hah ) og svo dröslaði ég töskunni minni á strætóstöðinna og loksins komu hinir krakkarnir og svo fórum við í kastalan  þar sem þau héldu AFS hittinginn  ... um leið og ég kom sá ég sædísi hina íslensku stelpuna sem er í minu héraði og vá við töluðum um ekkert endalaust og það var svo geðveikt gott að geta talað íslenskuna vá !! en það var samt svo ervitt utaf maður var svo 'out of practice' heh :D en svo kom ásgeir og við spjölluðum við hann í smá stund en svo fórum við í svona hópa með krökkum úr okkar landi eða sem töluðu sama mál og þú og við íslendingarnir lentum með finnsku stelpunum og í þessum hópum töluðum við um  hvernig gengi hjá okkur og hvað okkur vanntar, saknar og allt það sem var alveg rosa gaman  en svo fórum við bara uppá herbergi að gera ekki neitt þanngað til að maturinn væri til kl 8 en í matinn var alveg fínnt lasanja :D

í matnum þá vorum við íslendingarnir við eitt borð með 3 krökkum frá bandaríkjonum og einhverjum fleirum sem ég man ekki eftir en jám hah svo vorum við að spjalla og ég spir alla krakkana hvar þau búa í bandaríkjonum  (2 í Connecticut og hin í maryland) en jám þá segir Ásgeir hei ég átti heima í Connecticut frá 1-6 ára aldurs og þau spurðu hvar og þá kom í ljós að ein stelpan átti heima í sama bæ og hann átti heima í........ :O MIND-BLOWING RIGHT .. en já svo kom í ljós að þau voru á sama leikskóla og að gatan hans væri 5 götum frá húsinu hennar og að þau ættu sameiginlegan vin... og svo sagði hann ég er með mynd af þér heima hjá mér og að hún á sömu myndina.....  
Pæliði í því hvað þetta er ótrúlega random ef að hann hefði ekki flutt þá hefðu þau kanski verið vinir :O og þau voru bara í algjöru sjokki eftir þetta ahha :D


en jám eftir matinn fórum við bara uppi herbergi að spjalla og ég smakkaði fullt af USA nammi sem var geðveikt  gott og svo um miðnætti áttum við að fara að sofa en ég og cornelia frá noregi spjölluðum í 2 tíma um ekkiert heh :D en svo sofnuðum við 


á sunnudeginum vöknuðum við kl 8 og fórum ó morgunnmat sem var semi en það vanntaðu eithvað útaf þetta var bara brauð með smjori og kakó en fullorðna fólkið fékk allskonar gotterí !!! ;( það var ekki svalt  en svo fórum við bara í fullt af leikjum og  kl 12 komu fjölskyldurnar og við boruðuðm öll saman og svo kl 4 fórum við heim til arlebosc :D


Mánudagurinn !
mánudagurinn var bara same old same old í skólanum  en eftir skólan fór ég með lauru og hún fékk sér bestu möffinns sem hún hefur smakkað alheims !! 



svo eftir að við vorum búnar að spjalla þá fórum við bara heim og um kvöldið fórum ég og babette í bíó á la grotte (hellirinn) sem er heimildarmydn um ótrúlega flottan helli sem fannst í héraðinu mínu í frakklandi. (ef að þið googlið la grotte ardeche þá koma myndir af t.d. kletta málverkonum sem voru órtúulega flott)

frekar viss um að þetta sé hellirinn hehe :D

Þriðjudagurinn
það gerðist ekkert þennan dag nema ég fékk mér 2 kleinuhringi sem voru ótrúlegir og ég get borðað endalaust af þeim 

miðvikudagurinn
 jæja núna fáiði að vita afhverju þetta blogg heitir ''ég er nátúrulega bara fræg ...''  eftir skóla þá kom isabelle til turnon og ég og hún og laurine fórum í orange búðina til að redda símanum mínum útaf innegnin var búinn og ég ætlaði bara fá mér svona ársdæmi :D en jam 1 og hálfum tíma seinna labbaði ég út úr orange búðinni með glænýjan nokia snertiskjáa síma haha.
Þeir sem þekkja mig vita að ég þarf ekki á síma að halda og núna á ég 3 snertiskjáa síma allir í góðu lægi :D ahha held ég haldi tombólu þegar ég kem heim :D  en svo fórum við bara heim til Arlebosc og á leiðinni fórum við í gegnum bæ þar sem sebastien var að brugga Brandý bara  í miðjum bæ ekki einusinni inni í húsi heh ! .

Fimmtudagurinn
í hádeginnu fórum við skiptinemarnir nema japanski í næsta bæ og fórum í súkkulaði verksmiðjuna og vorum þar í klukkutíma að smakka súkkulaði ahah og svo var ég sein í ítölsku... 

föstudagurinn
 man ekki eftir neinu sem gerðist þennan daga hah ;D !!

Laugardagurinn
það var vinkona laurine að gista hjá okkur þessa helgi og við fórum allar í göngutúr og tókum myndir og svo fórum við heim og svo fórum við til Lamastre og horfðum á vinkonu laurine að spila handboltaleik og fengum svo pizzu eftir það og fórum með hana heim. Eftir pizzuna fórum við í partý í Arlebosc og svo klúbb í Turnon  eftirá að dansa (klúbburinn heitir hilarius ahhahahhahh  lol).

Sunnudagurinn
 vaknaði um hádegið og borðaði og svo komu sebastien og kærastan hans í heimsókn í smá kaffi og um kvoldið fórum við  til turnon til að skutla vinkonu laurine heim og við fórum á MC'DONALDS  og vá það var svoooo gott !!! 


!!!
- loksins komnar myndir á facebookið :d (tékkit out :d!)
- það eru alveg extra margir strákar með man purse hérna heh
- bingó á ítölsku er tombóla 
- tungumálið er alveg að koma til :D 
- það eru allir alltaf að hrósa nöglunum mínum :D !


íris kamilla 



Sunday, October 2, 2011

ég fullorðnast smá alla daga hehe !

Jæja þá er ég buinn að vera í mánuð hérna og það er svo gaman ég er buinn að gera mikið seinustu viku

á mánudaginn var bara venjulegur dagur og í mötuneitinu var einhver kona að hrósa mér eithvað en því miður skildi ég hana ekki ;( langaði rosa að vita hvað henni fanst fallegt(heirði hana segja það ) .

Á þriðjudeginum átti ég bara fara í 1 klukkutíma í skólanum útaf það var greve sem er svona verkfall fyrir kennarana.. en svo þegar ég kom í skólan kom í ljós að ég átti ekkert að vera í skólanum og ég hefði fengið frí í öllum tímum. Þannig að ég borðaði bara og fór svo.. en ég fór semsagt til valence með babette (hún er kennari og var ekki að vinna og hún fór á manifastation sem er e'ð mótmæladót ) þannig að ég var í 3 tíma að versla EIN já þið heirðuð það rétt alein ég er svo fullorðin ehhe  en ég fór í HM sem var best í heimi og ég var þar í 2 tíma og ég verslaði :D.....


fyrir Sigrúnu... heh :D


Ég var samt smá hrædd að vera ein útaf það voru einhverjir strákar að ''elta mig'' en ég fann bara einhverja búð og beið þar i smá stund :D 
Þegar Babette var búinn með sitt dæmi og við fórum aftur til Turnon þá voru skórnir mínir alveg á seinasta snúning þeir eru svo rosalega ónítir en ég var á hjóli og ég hjólaði í 10 mínótur í þessum skóm en ég gafst á endanum upp og hjólaði heim á sokkunum hehe :d

á miðvikudeginum var ég bara til 12 í skólanum eins og alltaf og svo fór ég heim til arlebosc... eina sem ég gerði þan daginn var nú að reina læra frönsk verbs með Isabelle i 2 klukkutíma ég man nú ekki mikið eftir þeim tíma ;( verð að fara yfir þetta hehe .. 

á fimmtudeginum var bara basic dagur en ég fór í mat með Lauru sem er frá USA og við spjölluðum en það var ekkert spes matur og við enn svangar þannig að við fórum í bakarí og keiptum okkur gúmelaði og við hittum Angus sem er frá Nýja sjálandi og við eiddum næstu 2 tímonum saman :d

Á föstudeginum í byrjun dagsins átti að vera stærðfræði og ég fór og beið eftir tímanum mínum en enginn kom og ég panikkaði og hélt að ég væri á vitlausum stað en þá var semsagt próf í stæ og maður átti að fara í einhverja byggingu annarstaðar en eg vissi ekki af þessu og lokss fann eg einvern og elti hana og ég tók stærðfræðiprófið og ég rústaði nokkrum spurningum.. ó jeee !!!!!... Eftir skóla átti ég að taka strætóinn ein enn NEI það voru mótmæli í bænum og umferðinn stopp þannig að strætóinn minn áhvað að koma bara ekki þannig að ég sat ein í 1 klukkutíma og mér fannst  þetta pínu skrítið þannig að ég hringdi í Isabelle og sem betur fer var Etienne hóst bró.. í bænum þanig að ég labbaði hálfann bæinn til að finna hann og loksins þegar ég fann hann þá fórum við til Arlebosc :d og um kvoldið þá cilluðum við bara :D.

í gær (laugardagurinn) þá fór ég með Isabelle, Laurine og Aurelie(kærustu sebastien hóst bró) til Velance að versla sem var rosa gaman og ég verslaði ýmislegt skemmtilegt handa mér t.d. einn geðtrubblaðan I LOVE JUSTIN BIEBER HRING !!!! og annað kúl dót :D..


magnaði hringurinn :D!! :*(urður tékk mé át!!!)

Um kvoldið fór ég í partý í Arlebosc með laurine (20 ára afmælis partý hjá vinkonu hennar) og það var rosalega gaman hah og það var spurt margt um ísland og þau missa öll andlitið þegar maður segir þeim að það var smá snjór í júní á egilsstöðum. Svo var einn strákur að spurja mig hvernig maður segir sex á íslensku og ég sagði kynlíf og þá byrjaði hann að öskara kynlíf útum allt... sem var ótrúlega finndið :D
og við borðuðum kl 1 og kökur kl 3 ég var sko ekki svöng þá jesús káá !!!! :D en það var rosa gaman :D

í dag sunnudaginn þá fórum við í hádegismat til mömmu isabelle og vorum þar til 6 ehe en svo var eg bara cilla :d.... og er að fara sofa núna útaf ég þarf að vakna á morgunn :D!!!


jeje....¨!!!!!!
- Þegar fólk snítir sér lætur það pappírinn aftur í vasan ;O 
-Það eru engin belti í rútuni sem ég tek alltaf !! 
-ég elska pain au chocolade ''súkkulaði brauð'' ég gæti borðað miljón þannig.
- í frönsku efnafræði og sögu sit ég og teikna og geri ekkert ehe !! ;P
- ég heirðu stelpu sníta sér og segja svo AHHH eftirá haha lol :D
-Það er ekki topshop i frakklandi :O
-kleeanex servéttubransin er öruglega að græða mest fyrir frakkland útaf allir eru með 1-6 pakka í töskunni sinni og þó að það sé geðveikt veður eru allir veikir .. 
-alveg extra margir séstaklega kennarar eru alltaf í öfugum bolum eheh :D
-næstu helgi er AFS helgi :D
-Það spurja allir mann hvort að ég hafi áhveðið að fara til frakklands .. eins og ég hafi verið neidd til þess að fara :D
-þegar ég segi að eg verði í ár samfleitt og fari ekki heim um jólin er alltaf fólk rosa hissa ahha.
-ég er í glötuðu formi ég var að hjóla og það var svoooo ervitt vá ég þarf að byjra hjóla meira !!:D

gott í bili ;D
á bientot
íris kamilla :*
jæja þá er ég buinn að vera í mánuð hérna og það er svo gaman ég er buinn að gera mikið seinustu viku

á mánudaginn var bara venjulegur dagur og í mötuneitinu var einhver kona að hrósa mér eithvað en því miður skildi ég hana ekki ;( langaði rosa að vita hvað henni fanst fallegt(heirði hana segja það ) .

Á þriðjudeginum átti ég bara fara í 1 klukkutíma í skólanum útaf það var greve sem er svona verkfall fyrir kennarana.. en svo þegar ég kom í skólan kom í ljós að ég átti ekkert að vera í skólanum og ég hefði fengið frí í öllum tímum. Þannig að ég borðaði bara og fór svo.. en ég fór semsagt til valence með babette (hún er kennari og var ekki að vinna og hún fór á manifastation sem er e'ð mótmæladót ) þannig að ég var í 3 tíma að versla EIN já þið heirðuð það rétt alein ég er svo fullorðin ehhe  en ég fór í HM sem var best í heimi og ég var þar í 2 tíma og ég verslaði :D.....


fyrir Sigrúnu... heh :D


Ég var samt smá hrædd að vera ein útaf það voru einhverjir strákar að ''elta mig'' en ég fann bara einhverja búð og beið þar i smá stund :D 
Þegar Babette var búinn með sitt dæmi og við fórum aftur til Turnon þá voru skórnir mínir alveg á seinasta snúning þeir eru svo rosalega ónítir en ég var á hjóli og ég hjólaði í 10 mínótur í þessum skóm en ég gafst á endanum upp og hjólaði heim á sokkunum hehe :d

á miðvikudeginum var ég bara til 12 í skólanum eins og alltaf og svo fór ég heim til arlebosc... eina sem ég gerði þan daginn var nú að reina læra frönsk verbs með Isabelle i 2 klukkutíma ég man nú ekki mikið eftir þeim tíma ;( verð að fara yfir þetta hehe .. 

á fimmtudeginum var bara basic dagur en ég fór í mat með Lauru sem er frá USA og við spjölluðum en það var ekkert spes matur og við enn svangar þannig að við fórum í bakarí og keiptum okkur gúmelaði og við hittum Angus sem er frá Nýja sjálandi og við eiddum næstu 2 tímonum saman :d

Á föstudeginum í byrjun dagsins átti að vera stærðfræði og ég fór og beið eftir tímanum mínum en enginn kom og ég panikkaði og hélt að ég væri á vitlausum stað en þá var semsagt próf í stæ og maður átti að fara í einhverja byggingu annarstaðar en eg vissi ekki af þessu og lokss fann eg einvern og elti hana og ég tók stærðfræðiprófið og ég rústaði nokkrum spurningum.. ó jeee !!!!!... Eftir skóla átti ég að taka strætóinn ein enn NEI það voru mótmæli í bænum og umferðinn stopp þannig að strætóinn minn áhvað að koma bara ekki þannig að ég sat ein í 1 klukkutíma og mér fannst  þetta pínu skrítið þannig að ég hringdi í Isabelle og sem betur fer var Etienne hóst bró.. í bænum þanig að ég labbaði hálfann bæinn til að finna hann og loksins þegar ég fann hann þá fórum við til Arlebosc :d og um kvoldið þá cilluðum við bara :D.

í gær (laugardagurinn) þá fór ég með Isabelle, Laurine og Aurelie(kærustu sebastien hóst bró) til Velance að versla sem var rosa gaman og ég verslaði ýmislegt skemmtilegt handa mér t.d. einn geðtrubblaðan I LOVE JUSTIN BIEBER HRING !!!! og annað kúl dót :D..


magnaði hringurinn :D!! :*(urður tékk mé át!!!)

Um kvoldið fór ég í partý í Arlebosc með laurine (20 ára afmælis partý hjá vinkonu hennar) og það var rosalega gaman hah og það var spurt margt um ísland og þau missa öll andlitið þegar maður segir þeim að það var smá snjór í júní á egilsstöðum. Svo var einn strákur að spurja mig hvernig maður segir sex á íslensku og ég sagði kynlíf og þá byrjaði hann að öskara kynlíf útum allt... sem var ótrúlega finndið :D
og við borðuðum kl 1 og kökur kl 3 ég var sko ekki svöng þá jesús káá !!!! :D en það var rosa gaman :D

í dag sunnudaginn þá fórum við í hádegismat til mömmu isabelle og vorum þar til 6 ehe en svo var eg bara cilla :d.... og er að fara sofa núna útaf ég þarf að vakna á morgunn :D!!!


jeje....¨!!!!!!
- Þegar fólk snítir sér lætur það pappírinn aftur í vasan ;O 
-Það eru engin belti í rútuni sem ég tek alltaf !! 
-ég elska pain au chocolade ''súkkulaði brauð'' ég gæti borðað miljón þannig.
- í frönsku efnafræði og sögu sit ég og teikna og geri ekkert ehe !! ;P
- ég heirðu stelpu sníta sér og segja svo AHHH eftirá haha lol :D
-Það er ekki topshop i frakklandi :O
-kleeanex servéttubransin er öruglega að græða mest fyrir frakkland æutaf allir eru með 1-6 pakka í töskunni sinni og þó að það sé geðeikt veður eru allir veikir .. 
-alveg extra margir séstaklega kennarar eru alltaf í öfugum bolum eheh :D
-næstu helgi er AFS helgi :D
-Það spurja allir mann hvort að ég hafi áhveðið að fara til frakklands .. eins og ég hafi verið neidd til þess að fara :D
-þegar ég segi að eg verði í ár samfleitt og fari ekki heim um jólin er alltaf fólk rosa hissa ahha.
-ég er í glötuðu formi ég var að hjóla og það var svoooo ervitt vá ég þarf að byjra hjóla meira !!:D

gott í bili ;D
á bientot
íris kamilla :*

Sunday, September 25, 2011

jibbí kóla kóla

jæja þá er ég buinn að vera hér í Arlebosc i 3 vikur og það er búið að vera rosa stuð :D..

á föstudeginum fyrir viku þá fór ég í íþróttir og tók þátt og það var svo erfitt vá  og eftir íþróttir þá fær maður ekki að fara í sturtu maður þarf bara að vera sveittur og ógeðslegur restina af deginnum og við tegjum ekki á eftir tíman heldiur........maður þarf sko að taka þátt í íþróttunum hér og ég er í hlaupi núna næstu 2 mánuðina sem mér finnst ekki gaman :D heh
PS við förum með rútu á einhvern íþróttavöll  til að hlaupa og þegar við vorum að fara til baka var ég seinust í rútuna og kennarinn bara drífðu þig og ég var nú að labba eins hratt og ég gat og þegar ég kom í rútuna var bara starað á mig aahah það var óþæginlegt .. :/

helgina eftir það gerði ég rosa lítið en ég vaknaði semsagt á laugardeginum og það var versti dagurinn útaf því að ég var með hausverk og mér var illt i maganum og ég gubbaði sem gerði byrjunina af deginum ekkert frábæra en isabelle spurði mig hvort það væri i lagi með mig og ég sagði henni hvað var að og hun reddaði mér verkjalifum og smá lúr seinna leið mér muuuun betur :D ég gerði ekkert meira þann dag nema ég fór á skype með mömmu og pabba og gunnhildi það var rosa gaman að tala við þau....:) á sunnudaginn gerði ég ekkert spes var eiginlega bara i tölvunni minnir mig ehe :D

Skólinn í þessari seinustu viku var rosa skemmtó útaf nuna er ég að ná samhengi í einhverjum umræðum og ég reini að læra eithvað i frönsku alla daga þó að allt sem ég heiri fer í gegnum hausinn minn og ég gleymi öllu hah :(. en í vikunni kinntist ég líka fleiri krökkum sem voru rosalega skemmtilegir en það er rosa hópa skipt i skólanum þannig að þessir krakkar eru ekkert mikið með krökkunum sem ég er með en það stoppar mig ekkert :D..

í vikunni  þá var ég að fara i skólann og var alveg að koma og ég var að labba framhjá strætóstöðinni .. þá var ég að labba framhjá einhverjum strákum og allt í einu pikkar einn þeirra i mig og segir eithvað við mig á frönsku og ég segi bara je ne parle francais..(ég tala ekki frönsku) og þá fara þeir allir að skelli hlægja og ég bara shitt hvað sagði ég vitlaust :/.... og þá byrjaði einn þeirra á enksukunnáttunni sinni bara I love you, you have a nice ass, i got a big dick o.s.f og ég bara vissi ekkert hvað ég átti að halda haha en ég  hélt bara áfram að labba í skólan en þeir aðra átt en alltí einu heiri ég öskrað I LOVE YOU  og mér fannst það bara finndið ahah :D..

Á fimmtudaginn var ég í ítölsku sem ég er ekki með mörgum sem ég þekki í  þannig að þegar að það komu svona frímínótur var ég semi ein.. en svo labbaði ég frammhjá einhverjum krökkum úr ítölskutímanum og þau byrjuðu bara að tala við mig og spurja mig hvað ég væri lengi i frakklandi og svo kom ein strákur og spir mig hvernig mér líkar við strákana i frakklandi og ég sagði þeir eru fínir.. svo er spurt mig hvernig mer finnst um stákinn sem spurði mig....já hann er ekkert ljótur hah og svo segir hann  fynst þér gaman á diskó og ég svaraði játandi síðan segir hann bara að við verðum að fara saman á diskó að dansa og ég bara endilega hví ekki ahah :D .....  svo fór ég i annan íþróttatíman á föstudeginum og kennarinn skammaði mig fyrir að vera ekki buinn að kaupa ienhverja skó (sem eru btw i pósti  ) og ég sagði honum það en hann var samt ekki með góðan tón í röddini  en eftir á þá var aðeins teigt á  sem betur fer :D

á laugardaginn vaknaði ég og fór í tölvunna og þá bauð laurine (sys ) mér með í partý um kvöldið með vinum sínum og ég tók bara vel í það og sagði bara endilega.. svo um kvoldið þegar ég var að gera mig til hugsaði ég mikið um hvaða fötum ég ætti eiginlega að fara í og ég skipti rosa oft um ahha :D.. en svo lögðum við af stað (partýið var í Lamastre sem er 20 mín í burtu ).
Það var rosa gaman í partýinu og síðan bökuðu stelpurnar sem áttu heima þarna crêpes og við fengum þannig með nuttela sem var rosa gott og líka með skinku og ost.. svo kl svona hálf eitt þá fórum við á einhvern klúbb að dansa en það var rosa gaman samt pínu skrítið útaf það var enginn þar þannig að þetta vorum eiginlega bara við að dansa sem var bara finndið haha þannig að það var rosa gaman.
í dag (sunn) vaknaði ég frekar seint og fór strax i hádegismat en svo  kl 4 fórum við í kaffi til bróðir isabelle sem  var rosa gaman og ég var að útskýra hvernig menntaskóli virkar þeim fannst það rosa flókið en annars skildi ég ekkert hvað þau voru að tala um þannig að ég fékk mér bara blýannt og blað og krotaði ahha :D ...

random dót...

- í húsum hérna í frakklandi er sér klósettherbergi og sér baðherbergi með vask og sturtu.
- Það er allt útí skordýrum sem ég hef aldrey áður séð .. ;(
- ég er buinn að sjá 18 eðlur ... já ég er að telja hah
-vegirnir hérna eru bara beygjur eignlega og ég er frekar rútuhrædd en  þetta er að koma til en ég er roossa stressuð yfir því að taka ''dauða rútuna'' á veturnar eða þegar er hálka :/...
-frakkar elska nuttela og borða miiiiikið af því ahah ..
- ostarnir hér eru margir rosa góðir en sumir aðeins of sterkir fyrir mig ehhe en ég borða samt alltaf ost í öll mál og brauð :D
- ég er byrjuð að skilja mikið hér á heimilinu í samræðunum ehhe ;D.
-það kommenta mjög margir á hvað neglurnar mínar eru flottar  .. það er gaman .
- það er kallt á morgnana en sjóðandi heitt um daginn... rosa erfitt að velja föt á morgnana :(..
-krakkaarnir fá heimavinnu i öllum tímum :O.. ég þarf ekki að gera hana hah ..
-maturinn hérna er rosa góður.
-ég er ekkert að ná að tana ;(...
-allir skórnir mínir eru að detta í sundur áðan var ég að líma einn með límbandi til að ahann haldist út vikuna hah :D
- Þar sem ég bý er alveg fáranlega flott útsíni :d.


komið nóg í bili :D
-íris kamilla :D