Jæja góðir hálsar ætli ég verði ekki að blogga fyrr eða síðar á seinustu 2 mánuðum hef ég byrjað 5 sinnum á þessu bloggi enn alltaf hef eg bara einhvernveginn hætt við allt saman en allavegana seinast þegar ég bloggaði var jólafríið að byrja og já jólafríið var allgjört stuðð ekki neinn snjór eins og það á að vera en það var skítakuldi þannig að frakkland fær mínus í kladdann fyrir það hah :D
Byrjun frís ..
Ég og laurine fórum til lyon i heimsókn til frændfólks og það var sniild og við fórum í sund og LAZER TAG sniild ! ég tapaði.... ;( við vorum þar í 4 daga
Jólin:
Þann 24 des.. það sem eru jólinn hjá okkur er ekkert alveg jafn mikilvægur hjá þeim en við fórum samt í hádegismat til frændfólks... sem virkaði þannig að við fórum kl 12 og fengum forrdrykki og smá snakk.. en svo kl 1 þá byrjaði veislan og við fengum.
Matseðillinn!!
Foie gras, rækjur og lax í forrétt
Froskalappir(sem ég smakkaði BTW!!)
Villt svín og gratineruð jarðepli
SEC Ostar eða fromage blanc sem er ‘jogurt skyr eithvað.. ‘
2 ístertur berja og súkkulaði með freiðivíni
Drykkir með matnum voru kók, vatn hvít og rauðvín og með matnum var alltaf brauð (lika allskornar litið skemmto..)
Okay loksins þegar við vorum buinn með þennan fína hádegismat sem kláraðist klukkan 5 þá fóru sumir að spila sumir i tölvunna og sumir bara spjalla en það var bara rosa gaman og viti menn það var svo gaman að við fórum alldrey þannig að við áhváðum að borða þarna kvöldmatinn líka en það voru bara afgangar i kvöldmatin sem eg gat ekki borðað utaf eg var enn södd af fyrri máltíð en við borðuðum kvöldmat klukkan 11- 2 um nótt ... aðeins öðruvísi heldur en heima við .. !
25 des þessi dagur var jóladagurinn hjá þeim þannig við klæddum okkur upp og við tókum upp pakkana okkar en eftir það fórum við á veitingastað með fjölskyldunni eða semsagt ömmunni og börnum hennar við fórum akkurat bara í hádegismat þar en endaði eins að við borðuðum frá 1-5... en við fengum.
Matseðill:!!
Í forrétt var lítill fiskiréttur sem var í krúttlegri skál sem eg borðaði með bestu list ...
Svo kom kanína með fíkjum í
Kjútlingurinn flaug á diskinn eftir það.
Svo ostar sec eða blanc
Og í desert var valrhona súkkulaði kaka
Með matnum fékk ég kók og vatn og brauð var til staðar alltaf!
borðið á jólonum.
Þegar klukkan var orðinn 6 fórum við heim til einnar fjölskyldunnar og við opnuðum pakka allir fengu einn pakka i svona pakkaleik..:d rosa sniðugt en svo var bara rosa gaman og við fengum rosa góða súpu og það var boðið uppá ostrur en mér langaði ekki að smakka þannig ég neitaði með stæl :D!! Svo um miðnætti fórum við heim...
ÁRAMÓTINN!
Á áramótunum fórum ég og laurine í buninga partý sem var roooosa gaman ég held ég hafi skemt mér aaaðeins of mikið hahh :D!! En við fórum þangað og við vorum bara 20 í rosa stóru húsi sem var rosa kósí og við gerðum ýmist skemmtilegt :D og fyrir kl 12 áhvað ég að senda ölllum sms og segja gleðilegt ár en neii símakerfið datt niður og ég náði að senda öll smsin kl 3 !!! en svo var loskins 2012 og allir að kyssa alla rosa gaman og eftir það og smá dans fengum við okkur að borða kvöldmat en ég fékk mér pasta og skinku sem er ekki eithvað sem ég mundi venjulega fá mér ahah en það er bara fynndið !! :D!! En svo kl 4 þá var ég svo sibbinn að ég fór að sofa í einhverjum sófa en kl 5 kom isabelle að ná í okkur og við fórum heim og ég svaf mjög vel.. ...
áramótin
Ps GLEÐILEGT NÝTT ÁR OG GLEÐILEG JÓL útaf ég var ekki buinn að blogga það ...
Svo byrjaði skólinn og það var ekkert spes það var bara alltaf fáranlega kallt !!! það kom meiraðsegja vika sem það var -10 - -20 sem að gerist ekki í frakkladi meiraðsegja var vatnið í ám frosið haha isabelle fanst það allveg fáranlega svlat það hefur ekki gerst hér í frakkladi .. eða ekki það sem hun hafi séð.
Síðan núna fyrir 2 vikum byrjaði annað frí (já það eru alltaf frí í frakklandi það er snild !) en fyrsta daginn þá fór ég til valence og kevin kom og við versluðum og höfðum bara roooosa gaman og það var bara einn af bestu dögunum mínum hér en við fórum á rosa fínnt kaffihús sem heitir cafe victor hugo og þjónnin var allveg heillaður af okkur og æfði sig í enskunni sinni þó að við hefðum samt byrjað að tala frönksu...... en hann spurði okkur hvort við vildum vatn og auðvitað vildum við það og svo fengum við okkur kók og pasta og læti og svo sem tímanum leið gleymdum við vatninu og eftir eftiréttin báðum við um reikninginn og þá kostaði vatnið 3 evrur þannig að við enduðum með að þammba ¾ af flöskunni haha :D!!
Síðan áttu 2 hóst systkinin afmæli etienne og lauirne og það var haldið partý á laugardeginnum fyrir laurine sem var rosa gaman og allir rosa kammó :D!!ahaha ...daginn eftir var líka kökuboð hjá frædfólki rosastuð :D
Svo fórum við líka að versla ég isabelle og laurine ég náði að kaupa mér fullt af skemmtilegu dóti sem ég þarf ekkki ...... en allavegana svo á einn fimmtudaginn þá fór ein kona úr fjölskyldunni í dá þannig ég þurfti að gista annarstaðar og gerði það í fjóra daga svo á sunndeginum fórum við til lyon og þau síndum mér allt rosa gamann J. En núna á mánudaginn byrjaði ég aftur i skólanum sem var roosa gaman.. eitt sem ég átti ekkki von á samt var atvik sem gerðist eftir skóla ég var semsagt að labba heim úr skólanum og það stoppar bíll hjá mér og inní bílnum var maður með rennda niður buxnaklauf að ‘leika við sjalfan sig’ og hann spurði mig hvort ég væir að stunda vændi þetta er nú eitt af skritnustu atvikum hingað til í minni ferð ehh..... En þið þurfið ekkert að hafa áhyggjur ég passa mig á þessu öllu saman.
En nuna er kl 10 og eg er að fara til italiu kl 6 i fyrramálið þannig eg ætla í háttin :D!!
Útaf ég skrifaði þetta blogg fyrir löngu þá ætla ég að bæta við ítalíu ferðinni minni um helgina þannig það kemur aftur blogg þá ehhe
Sjáums og fullt af kossum eheh
Bisous bisous !!
Iris kamilla